Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 54
240 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Breytingar á greiðsluþátttöku sjúklinga Leiðrétting í síðasta tbl. Læknablaðsins var skýrt frá reglugerðarbreyt- ingum á greiðsluþátttöku sjúk- linga: Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra i kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu, frá 22. jan- úar 1996, sem tók gildi þann 1. febrúar síðastliðinn. (Reglu- gerðin frá 22. jan. var aldrei birt, heldur gefin út ný 30. jan. Ekki urðu breytingar á þessum atriðum). Ranglega var sagt í Lækna- blaðinu að sama gjald gilti fyrir sérfræðilæknishjálp, rannsóknir og röntgengreiningu. Hið rétta er að fyrir hverja komu til sér- frœðings á göngudeild, slysa- deild og bráðamóttöku greiða sjúkratryggðir almennt kr. 1400 auk 40% af umsömdu eða ákveðnu heildarverði við kom- una sem umfram er. Ellilífeyris- þegar 70 ára og eldri, örorkulíf- eyrisþegar, ellilífeyrisþegar 67- 70 ára sem nutu örorkulífeyris fram til 67 ára aldurs og börn sem njóta umönnunarbóta greiða kr. 500 auk 40% af um- sömdu eða ákveðnu heildar- verði við komuna sem umfram er. Fyrir hverja komu til rann- sóknar á rannsóknarstofu og vegna rannsóknar á sýni sem sent er til rannsóknar greiða sjúkratryggðir almennt kr. 1000 en síðartaldi hópurinn hér að framan kr. 300. Fyrir hverja komu til rönt- gengreiningar greiða sjúkra- tryggðir almennt kr. 1000 en síðartaldi hópurinn hér að fram- an kr. 300. Þetta leiðréttist hér með um leið og beðist er velvirðingar á fyrri mistökum. - bþ - Breyting á greiðslu- fyrirkomulagi flogaveiki- og Parkinsonslyfja Athygli lækna og annarra þeirra er málið varðar er vakin á því, að hinn 1. apríl næstkom- andi gengur í gildi ný reglugerð um greiðslu almannatrygginga í lyfjakostnaði. Reglugerðin kemur í stað reglugerðar nr. 327 frá 1. ágúst 1995. í henni er sú breyting gerð, að almanna- tryggingar greiða þessi lyf ein- ungis að fullu við floga- og Park- insonsveiki gegn framvísun lyfjaskírteinis. Hér er um að ræða lyf í ATC flokkunum N 03 og N 04. Læknum er bent á að sækja sem fyrst um lyfjaskírteini fyrir þá sjúklinga, sem þetta á við, til að firra þá óþægindum. Einnig eru forráðamenn sam- taka þessara sjúklinga beðnir að gera félagsmönnum sínum við- vart. Tryggingayfiriæknir Ályktun aðalfundar Læknafélags Akureyrar Aðalfundur Læknafélags Akur- eyrar, haldinn 29. janúar 1996 fagnar jákvæðri umfjöllun um endurreisn Gudmanns minde, á aðalfundi Læknafélags íslands í september sl. og einnar milljón- ar króna framlagi samtakanna til verkefnisins á þessu ári. I ályktun aðalfundar LI er lagt til að unnið verði að stefnumótun í þessum málaflokki áður en frekari framlög verða sam- þykkt. Aðalfundur Læknafé- lags Akureyrar hvetur stjórn LÍ til að koma hið fyrsta af stað vinnu við slíka stefnumótum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.