Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.1996, Page 61

Læknablaðið - 15.03.1996, Page 61
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 247 Heimilislæknar — heilsugæslulæknar Borgarfjarðar- og Mýrarsýslu- fundur (,,Bom-fundur“) Nokkur hagnýt atriði 1) Fundarstaður: Grunnskólinn að Varmalandi í Borgarfirði. 2) Fundartími: Frá kvöldi föstudags 22. mars til hádegis sunnudags 24. mars. 3) Fundarefni: Heimilislæknirinn og fjölskylda hans (málþing). Mannleg samskipti (Hugo Þórisson, sál- fræðingur). Sjá nánar í nýjasta Frétta- bréfi FIH. 4) Fundargestir: Heimilis- og heilsu- gæslulæknar, makar þeirra og börn. 5) Kostnaður: Kr. 6.500 á mann (allur pakkinn, þar sem innifalið er gisting í tvær nætur, morgunverður í tvígang, léttur hádegisverður á laugardegi og veglegur kvöldverður á laugardegi). Verð fyrir börn sex til 16 ára kr. 4.500. 6) Þátttaka tilkynnist fyrir þriðjudag 19. mars til einhvers eftirtalinna: Reynis Þorsteinssonar, vs. 431 2311, Friðriks Vagns Guðjónssonar, vs. 462 2311, Bjarna Jónassonar, vs. 565 6066. Undirbúningsnefndin LYF)AVERSLUN ÍSLANDS H F. ICELANDIC PHARMACEUTICAIS LTD. Fræðslufundur um þunglyndi fyrir heimilislækna Verður haldinn á Grand Hóteli Reykjavík, miðvikudaginn 13. mars kl. 18:00. (Móttaka frá 17:30-18:00). Dagskrá gefur punkta við mat á sí- menntun heimilislækna. Að loknum fundi er kvöldverður í boði Lyfjaverslunar íslands hf. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 562 3900. Sjúkrahús Reykjavíkur rannsóknardagar Rannsóknardagur 22. mars næst- komandi í kapellunni Landakoti, 3. hæð kl. 13:15 til 17:00. Kynning á rannsóknarverkefnum starfsfólks spítalans. Léttar veitingar. Allir velkomnir. Vísindaráð Sjúkrahúss Reykjavíkur

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.