Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.1996, Page 60

Læknablaðið - 15.03.1996, Page 60
246 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Novo Nordisk sjóðurinn auglýsir eftir umsóknum um rannsóknar- styrki sem Rannsóknaráð Norðurlanda veitir. Rannsóknaráö Norðurlanda veitir styrki til grunnrannsókna og klínískra rann- sókna á sviði innkirtlafræði. Styrkir eru ekki veittir til greiðslu ferða- kostnaðar, prentkostnaðar eða launa- kostnaðar vegna vísindamanna er vinna að rannsókninni, ekki heldurtiltækjakaupa ef framlag frá nefndinni þarf nauðsynlega að vera meira en DKK 50.000.- Árleg úthlutun úr sjóðnum fer fram í ágúst- lok 1996. Gert er ráð fyrir að um sjö milljónir danskra króna séu til úthlutunar. Nota skal ný umsóknareyðublöð (1996) með ítarlegum leiðbeiningum. Eyðublöðin fást annaðhvort prentuð eða á disklingi (DOS/WP5.1) hjá skrifstofunni: Novo Nordisk Fonden Krogshöjvej 55 2880 Bagsværd Sími: +45 44 42 65 01 Bréfsími: +45 44 44 40 38 Netfang: nnfond@novo.dk. Umsóknir skal einnig senda á það póst- fang. Til að umsókn teljist gild þarf hún að vera fullgerð og póststimpluð í sfðasta lagi 30. apríl 1996. Bráðabirgðaumsóknir eða umsóknir sendar með bréfsíma eru ekki teknar til greina. Hver hlýtur Nordiska folkhálsopriset 1996? Genom ekonomiskt stöd frán försákrings- bolaget Folksam och dess danska och norska partners har det blivit möjligt för Nordiska hálsovárdshögskolan att árligen dela ut ett nordiskt folkhálsopris, bestáen- de av ett diplom och 50.000 SEK. Priset skal enligt statuterna utdelas till en individ, organisation eller institution som gjort en viktig insats för den nordiska fok- halsan. Med detta upprop vill vi fá in förslag till pristagare tillsammans med en kort moti- vering. Utdelningen sker i samband med den nordiska folkhálsodagen i april Förslag till pristagare för 1996 skall vara NHV tillhanda senast 7. mars 1996. Nordiska hálsovárdshögskolan Box 12133 S-402 42 Göteborg Tel. 031-69 39 00. E-mail. @nhv.se

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.