Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1997, Síða 9

Læknablaðið - 15.11.1997, Síða 9
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 725 ónefnin, prógestógenlykkjur og -forðaídæling- ar, nýjar aðferðir við að fylgjast með egglosi, hormónavarnir og nýjar gerðir smokka fyrir karla og loks neyðargetnaðarvarnir. Fræðslu- samtök um kynlíf og barneignir (FKB) hafa staðið fyrir átaki til að vekja athygli á neyðar- getnaðarvörnum og aðstoða ungt fólk með ráðgjöf í miðborg Reykjavíkur. Á kvennadeild Landspítalans er kominn vísir að skipulagðri getnaðarvarnaráðgjöf (family planning) eins og er á flestum svipuðum háskóladeildum. Þar verður lögð áhersla á að sinna konum sem átt hafa í erfiðleikum með getnaðarvarnir, meðal annars þeim sem hafa þurft að leita eftir fóstur- eyðingu. Fjölbreyttara aðgengi að góðri og við- eigandi faglegri ráðgjöf fyrir hvern aldurshóp er nauðsyn. Loks eru læknar og almenningur að kynnast notkun neyðargetnaðarvarnar og gera sér grein fyrir að hún er ekki aðferð til fóstureyðingar heldur jafn sjálfsögð slysavörn og reiðhjólahjálmar. Það er ein af frumskyldum allra lækna að sjá skjólstæðingum sínum fyrir góðum, öruggum og ódýrum getnaðarvörnum og gera aðgengi að getnaðarvörnum eins auðvelt og kostur er. Sérstök ábyrgð hvílir á okkur gagnvart ungum konum í því efni. Þar verður góð fagleg þekk- ing byggð á framþróun vísinda að ráða ferð- inni, en persónulegar skoðanir, fordómar og æsifregnir fjölmiðla mega aldrei ná að hafa áhrif á ráðgjöfina. HEIMILDIR 1. Manfreösdóttir VF, Tryggvadóttir L, Tulinius H, Guð- mundsdóttir GB. Notkunarmynstur getnaðarvarnapill- unnar á íslandi 1965-1989. Læknablaðið 1996; 82: 460-4. 2. Crook D. Do different brands of oral contraceptives differ in their effects on cardiovascular disease? Br J Obstet Gynaecol 1997; 104; 516-20. 3. Thorneycroft IH. Contraception in women older than 40 years of age. Obstet Gynecol Clin North Am 1993; 20: 273-8. 4. Furedi F, Furedi A. The international impact of a pill panic in the UK. London: Birth Control Trust, 1996. 5. Farmer RDT, Lawrenson RA, Thompson CR, Kennedy JG, Hambleton IR. Population-based study of risk of venous thromboembolism with various oral contracep- tives. Lancet 1997; 349: 83-8. 6. Szarewski A. Third-generation pill warnings were pre- mature. Lancet 1997; 350: 497. 7. Lidegaard 0, Milsom I. The pill. The controversy con- tinues. Acta Obstet Gynecol Scand 1996; 75: 93-7. 8. Tryggvadóttir L, Tulinius H, Gudmundsdóttir GB. Oral contraceptive use at a young age and the risk of breast cancer: an Icelandic, population-based cohort study of the effect of birth year. Br J Cancer 1997; 75: 139-43. 9. Anonymous. Nýlegar rannsóknir á notkun getnaðar- varnapillu fyrir tvítugt. Aukin áhætta talin geta verið á brjóstakrabbameini. Morgunblaðið 1997, 5. janúar: 48 (col.l—4). 10. Tómasson H, Tómasson K. Oral contraceptives and risk of breast cancer. A historical prospective case-control study. Acta Obstet Gynecol Scand 1996; 75: 157-61. 11. Meirik O. The pill and breast cancer: new information. IPPF Med Bull 1996; 30: 1-2. 12. Collaborative Group on Hormonal Factors in Breast Canecr. Breast cancer and hormonal contraceptives: collaborative reanalysis of individual data on 53297 women with breast cancer and 100239 women without breast cancer from 54 epidemiological studies. Lancet 1996; 347: 1713-27. Reynir Tómas Geirsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.