Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1997, Síða 17

Læknablaðið - 15.11.1997, Síða 17
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 731 Hómósystein, áhættuþáttur æðasjúkdóma Margrét Árnadóttir Árnadóttir M Hyperhomocysteinemia, a cardiovascular risk factor Læknablaðið 1997; 83: 731-42 The rare syndrome of homocystinuria is character- ized by very high plasma concentration of the amino acid homocysteine. Homocystinuric patients are at greatly increased risk of atherosclerotic complica- tions independent of the underlying cause of the syndrome. Based on these observations, the homo- cysteine theory of atherosclerosis was formulated 20 years ago proposing that homocysteine as such was responsible for the vascular damage. It was also proposed that the mild hyperhomocysteinemia, commonly found in the general population, consti- tuted a cardiovascular risk factor. The homocysteine theory of atherosclerosis is supported by the results of a few large prospective investigations and many small retrospective studies which showed signifi- cantly higher plasma homocysteine concentrations in patients suffering from atherosclerotic complica- tions than in controls. Moreover, according to mul- tiple regression analyses of these study results, the risk associated with hyperhomocysteinemia is inde- pendent of other cardiovascular risk factors. The mechanism is unclear but clinical studies and animal experiments indicate that homocysteine in- duces endothelial damage and influences blood coagulation. Treatment with folic acid effectively lowers plasma homocysteine concentration. To date, it is not known whether such treatment lowers the incidence of atherosclerotic complications. Key words: atherosclerosis, homocysteine, thrombosis. Frá lyflækningadeild Landspítalans. Fyrirspurnir, bréfa- skipti: Margrét Árnadóttir, lyflækningadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Sími: 5601359; bréfsími: 560 1287; netfang: margreta@rsp.is Lykilorð: blóðsegi, hómósystein, æðakölkun. Ágrip Heilkennið hómósystínmiga einkennist af feykihárri þéttni amínósýrunnar hómósysteins í blóðvökva og mjög aukinni hættu á fylgikvill- um æðakölkunar. Fyrir 20 árum var sett fram sú tilgáta að hómósystein sem slíkt væri skað- legt æðum, jafnvel þegar um vœgt aukna þéttni hómósysteins er að ræða. Niðurstöður fjölda rannsókna styðja þessa tilgátu. Nokkrar stórar framskyggnar rannsóknir ásamt fleiri tugum afturskyggnra athugana hafa sýnt hærri hómó- systeinþéttni hjá sjúklingum með æðasjúk- dóma en hjá viðmiðunarhópum og tölfræðileg úrvinnsla hefur jafnan sýnt hómósystein sem sjálfstæðan áhættuþátt æðakölkunar. Klínískar rannsóknir og dýratilraunir benda til að hóniósystein skaði æðaþel og stuðli að blóðstorknun. Hómósysteinþéttni íblóðvökva má lækka á einfaldan og ódýran hátt með fólín- sýru. Þó hefur enn ekki verið rannsakað hvort fólínsýrumeðferð dregur úr þróun æðabreyt- inga. Inngangur Amínósýran hómósystein hefur verið þekkt í rúm 60 ár (1) en vakti fyrst athygli eftir upp- götvun hins sjaldgæfa heilkennis hómósystín- migu í byrjun sjöunda áratugarins (2). Hómó- systínmiga, sem einkennist af vitsmunavan- þroska, bein- og augnkvillum, greinist yfirleitt í bernsku. Þessir sjúklingar hafa feykiháa þéttni hómósysteins í blóðvökva (tafla I) og þvagi. Reyndar er hómósystein í þvagi að miklu leyti á formi tvísúlfíðsins hómósystíns en af því dregur heilkennið nafn sitt. Hómósystín- miga stafar oftast af arfhreinum skorti á efna- hvatanum systaþíónín-þ-synþasa en sjaldgæfar truflanir á fólínsýru- og kóbalamínbúskap eru stundum að verki (3). Snemma var tekið eftir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.