Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1997, Síða 70

Læknablaðið - 15.11.1997, Síða 70
776 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 ✓ Frá Svæfinga- og gjörgæslulæknafélagi Islands Aðalfundur Svæfingalækna- félags íslands var haldinn 3. október síðastliðinn. Samþykkt var á fundinum að breyta nafni félagsins og heitir það nú Svæf- inga- og gjörgæslulæknafélag íslands. Norræna svæfingalæknafé- lagið (NAF) verður 50 ára 1999. Nú er einstaklingsbundin aðild að NAF. Á afmælinu er stefnt að því að sú breyting verði á aðild að meðlimir í norrænu svæfingalæknafélagi verði jafn- framt aðilar að NAF. Þessar breytingar voru samþykktar á aðalfundinum. Samsvarandi breytingar verða væntanlega samþykktar á hinum Norður- löndunum á næstu mánuðum. Umtalsverð breyting á stjórn- skipan og hlutverki NAF eru á döfinni. Aukið vægi verður lagt á menntunarmál, bæði endur- menntun og einnig framhalds- menntun. Ákveðið er að tveggja ára gjörgæslumenntun hefjist í byrjun næsta árs og munu íslendingar hafa rétt til að tilnefna tvo unga sérfræðinga til þessa náms. Nám þetta byggir á tillögum European Society of Intensive Care Medicine og lýk- ur með prófi. Núverandi aðal- ritari NAF er Þorsteinn Sv. Stefánsson. Framhalds- aðalfundur Framhaldsaðalfundur Svæfinga- og gjörgæslu- læknafélags íslands verður haldinn miðvikudaginn 26. nóvember næstkomandi kl. 17:00 í Hlíðasmára 8, Kópavogi. Sjúkrahótel við Bláa lónið Upphaf þess að menn fóru að skoða hugsanleg áhrif böðunar í Bláa lóninu á sóra er að árið 1981 gerðu sórasjúklingar til- raunir með að baða sig í lóninu og hafði það jákvæð áhrif á einkennin. Leiddi þessi árangur til þess að böð hófust í lóninu og skipulagðar rannsóknir hófust á lækningamætti þess. Rannsóknir undanfarin ár hafa einkum falist í að rannsaka áhrif böðunar í lóninu á sóra. Þessar rannsóknir hafa verið unnar af svokallaðri Bláalóns- nefnd heilbrigðisráðuneytisins. Göngudeild Göngudeild fyrir húðsjúk- linga við Bláa lónið var opnuð 1. janúar 1994. Síðan hafa hundr- uð íslenskra sjúklinga fengið þar meðferð við húðsjúkdóm- um, fyrst og fremst sóra. Einnig hefur nokkur fjöldi erlendra sjúklinga komið til meðferðar. Nýlega náðust samningar við færeysk heilbrigðisyfirvöld um að meðferð færeyskra sóra- sjúklinga fari fram við Bláa lón- ið. Við göngudeild fyrir húð- sjúklinga við Bláa lónið starfa húðsjúkdómalæknar og hjúkr- unarfræðingar auk aðstoðar- fólks. Rekstur sjúkrahótels Nýlega var endurnýjaður samningur við heilbrigðisyfir- völd um meðferð sóra- og ex- emsjúklinga við Bláa lónið. í honum er fólgin nýbreytni um rekstur sjúkrahótels fyrir þessa sjúklinga á Hótel Bláa lóninu. Að jafnaði verða fjögur rúm til ráðstöfunar fyrir sóra- og exem- sjúklinga. Allir læknar geta lagt inn beiðnir um vistun á sjúkrahót- eli. Þegar sjúklingur er útskrif- aður, er tilvísandi lækni send skýrsla um dvöl sjúklings og ár- angur meðferðar. Úr fréttatilkynningu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.