Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1997, Side 74

Læknablaðið - 15.11.1997, Side 74
778 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 LANDSPÍTALINN .../þágu mannúðar og vísinda... Yfirlæknir í blóðsjúkdómum Staöa yfirlæknis í blóösjúkdómum viö blóöfræöiskor lyfjadeildar er laus til umsóknar. Stöðunni fylgja störf og stjórnun á rannsóknardeild, samkvæmt nánara samkomulagi, ennfremur fylgir stöðunni þátttaka í kennslu og rannsóknum í samráði við prófessorinn í lyflækningum. Umsóknir meö upplýsingum um nám, fyrri störf og reynslu af kennslu og vísindastörfum, sendist á eyðublöðum stöðunefndar lækna til Þórðar Harðarsonar prófessors fyrir 20. nóvember næstkomandi. Mat stöðunefndar byggist á innsendum umsóknargögnum. Prófessor Þórður og Ólafur Steingrímsson, sviðsstjóri rannsóknarsviðs, veita nánari upplýsingar. Sími 560 1000. Gert er ráð fyrir að staðan veitist frá 1. janúar 1998. Sérfræðingur í geislagreiningu óskast á röntgen- og myndgreiningardeild. Um er að ræða tvær 100% stöður, önnur ótímabundin og hin afleysingastaða í eitt ár. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf og reynslu af kennslu og vísindastörfum sendist á eyðublöðum lækna til Ólafs Kjartanssonar forstöðulæknis sem einnig veitir nánari upplýsingar í síma 5601070. Mat stöðunefndar byggist á innsendum umsóknargögnum. Deildarlæknir óskast á bæklunarskurðdeild. Um er að ræða árs stöðu sem veitist sem fyrst. Umsóknir ásamt upplýsingum um starfsferil sendist Halldóri Jónssyni jr. forstöðulækni sem einnig veitir nánari upplýsingar. Sími 560 1000. Deildarlæknar óskast á krabbameinslækningadeild. Um er að ræða tvær stöður sem ráðið verður í sem fyrst. Starfið er fólgið í vinnu á legu- og göngudeild í samvinnu við sérfræðinga deildarinn- ar. Möguleikar eru á rannsóknarverkefnum á deildinni. Upplýsingar veitir Þórarinn Sveinsson forstöðulæknir eða staðgengill hans. Sími 560 1440. Laun samkvœmt gildandi samningi vidkomandi stéttarfélags og fjármálaráöherra. Umsóknarcyöubltíö Líst hjá starfsmannahaldi Ríkisspítala, Þverholti 18 og í upplýsingum á Landspítalanum. Öllum umsóknum veröur svaraö þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.