Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 28
616 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Tilvísanir til sérgreinalækna Umfang tilvísana heimilislæknis og þörf á sérfræðiþjónustu H. Þorgils Sigurðsson'-2, Jóhann Ág. Sigurðsson2 Sigurðsson HÞ, Sigurðsson JÁ Referrals to specialists: evaluation of general practitioners’ need for assistancc from spccialists in other fields Læknablaðið 1999; 85: 616-22 Objective: To examine prospectively the long-term pattern of referrals of one family practitioner. Material and methods: Over a period of 8.5 years (1989-1998), the referral process of one general practitioner (GP) during his daytime practice in the Akureyri district (inhabitants around 17,000), Ice- land, was examined. In this area there were 11 GPs working at the Community Health Centre, and 40 specialists, most of whom were based at the Commu- nity Hospital or working as consultants in their pri- vate practice. Results: In the 8.5 year period one GP (one of the authors, HÞS) had 40,634 patient encounters with 8,463 persons (4.7 encounters per person). Of those, 24,952 (61%) were office visits by 7,208 persons (3.5 visits per person). A total of 1672 patients were referred to a specialist, of whom 215 were emer- gency cases. The number of referrals was 41 per 1000 total encounters, and 67 of 1000 office encoun- ters. There were 1613 (96.5%) completed written responses from the specialists. Most were referred to internists (28%), orthopaedists (16%), general surge- ons (12%), ear, nose and throat specialists (11%), paediatrists (8%) and gynaecologists (8%). Of those referred to internists, 43% were referred to gastro- enterologists and 25% to cardiologists. There were Frá 'Heilsugæslustöðinni á Akureyri, 2heimilislæknisfræði Háskóla íslands. Fyrirspurnir, bréfaskipti: H. Þorgils Sig- urðsson, Heilsugæslustöðinni á Akureyri, IS-600 Akureyri. Sími: 460 4600, bréfsími; 461 2605; netfang: thorgils@ hak.ak.is Lykilorð: tilvísanir, heimilislækningar, sérfræðingar. 339 referrals for patients younger than 16 years (54% boys). Of those, 41% were referred to paediatrists, 26% to an ear, nose and throat specialists, 9% to orthopaedists and 7% to surgeons. Conclusions: The use of a written referral works well in Akureyri. Information on the number and types of referrals could be useful for determining the appropriateness for ailocations and future develop- ment of speciality resources in each area. It could also serve as a method to help family practitioners choose areas of their continuous medical education. Key words: referrats, general practice, specialists. Ágrip Tilgangur: Að skoða heildartíðni tilvísana heilsugæslulæknis yfir langt tímabil og skipt- ingu þeirra milli sérgreina læknisfræðinnar. Efniviður og aðferðir: Athugaðar voru allar tilvísanir í dagvinnu eins heilsugæslulæknis á Akureyri (HÞS) til sérfræðinga á átta og hálfs árs tímabili (1989-1998). Á upptökusvæðinu voru um 17 þúsund íbúar, 11 heimilislæknar á heilsugæslustöð og um 40 sérgreinalæknar, sem flestir voru á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ak- ureyri og/eða stunduðu sérfræðistörf á stofum. Niðurstöður: Á átta og hálfu ári voru alls skráð 40.634 samskipti HÞS við samtals 8.643 einstaklinga (4,7 heildarsamskipti við einstak- ling). Viðtöl á stofu voru 24.952 (61%) við samtals 7.208 einstaklinga (3,5 viðtöl á stofu á einstakling). Sjúklingum var vísað í 1672 skipti til sérfræðinga, þar af 215 á bráðamóttöku. Fjöldi tilvísana var alls 41 á 1000 heildar- samskipti en 67 tilvísanir af 1000 viðtölum á stofu voru sendar til sérfræðinga. Alls bárust 1613 (96,5%) skrifleg svör frá sérfræðingum. Flestum sjúklingum var vísað til lyflækna (28%), bæklunarskurðlækna (16%), almennra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.