Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 43
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 631 Magne Nylenna ritstjóri norska lœknablaðsins ávarpar gesti í lokahófi fundarins sem Heil- brigðis- og tryggingamálaráðu- neytið bauð til í tilefni 85 ára af- mœlis Lœknablaðsins. Auglýsingamynstrið breytist Önnur nýjung sem lækna- blöð þurfa að taka afstöðu til eins og allir aðrir er Netið. Þar bjóðast margir nýir möguleik- ar á því að koma upplýsingum til almennings og jafnframt að afla tekna, svo sem með því að birta auglýsingar. Þar er þó ekki allt sem sýnist og af máli Svíanna sem hafa einna mesta reynslu af Netinu mátti ráða að það er enginn dans á rósum að þéna peninga á Netinu. Því fylgir auk þess að útgefendur þurfa að taka afstöðu til sið- fræðilegra álitamála eins og þess hvernig ber að haga birt- ingu auglýsinga á Netinu, en eins og kunnugt er setja lands- lög birtingu lyfjaauglýsinga þröngar skorður. A þessu sviði gætu breyt- ingar verið í nánd ef marka má þróunina sem orðið hefur í Bandarfkjunum. Magne Ny- lenna ritstjóri norska lækna- blaðsins var nýkominn af fundi í Vancouver-hópnum, en hann er skipaður ritstjórum Þrír sœnskir fundarmenn njóta veitinga í boði Vilhjálms Rafnssonar ritstjóra og ábyrgðarmanns Lœknablaðsins, frá vinstri: Jarl Holmén, Kristina Johnson og Bo Lennholm ritstjóri sœitska lœknablaðsins. helstu læknablaða hins engil- saxneska heims, auk þess sem Norðurlönd hafa átt þar full- trúa. Hann sagði frá því að í Bandaríkjunum hefðu orðið miklar breytingar á auglýs- ingamynstri lyfjaiðnaðarins. Þær fjárhæðir sem lyfjafyrir- tæki verja til hefðbundinna auglýsinga í læknaritum hafa staðið í stað undanfarin ár en á sama tíma hafa útgjöld þeirra til beinna neytendaauglýsinga aukist með ævintýralegum hætti, aukningin er meira en tuttuguföld á sex árum. Blöðin standa vel En þótt sótt sé að málgögn- um lækna úr ýmsum áttum var á fundarmönnum að heyra að yfirleitt væri staða blaðanna góð, það var engan bilbug að finna á þeim, síður en svo. Flestir þeir sem tóku til máls voru sammála um að lækna- blöðin þyrftu að fylgjast með tímanum og bregðast við nýj- um viðhorfum og aukinni samkeppni um athygli lækna. Það væri best gert með því að koma til móts við fleiri þætti í Taito Pekkarinen ritstjóri finnska lœknablaðsins þakkar fyrir sig. Stuttu síðar var hann farinn að syngja. umhverfi lækna og að sinna einnig ýmsum áhugamálum þeirra öðrum en hinum strang- fræðilegu. Allir voru þó á því að slík breyting mætti ekki verða á kostnað þess sem hefur verið og verður að vera aðall lækna- blaðanna, að þau séu trúverð- ug og uppspretta réttra og áreiðanlegra upplýsinga um læknisfræði og heilbrigðis- mál. -ÞH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.