Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 30
618 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Ár Mynd 1. Fjöldi samskipta viö heimilislœkni á Akureyri á átta og hálfs árs tímabili, 1. september 1989 til 13.febrúar 1998. un. Ekkert samkomulag var gert við sérfræð- inga varðandi útlit þessa tilvísunareyðublaðs eða hvemig þeir kysu að svara tilvísuninni. Reynslan varð sú að oftast notuðu þeir ekki afrit eyðublaðsins til svars heldur sitt eigið bréfsefni eða læknabréf sjúkrahússins og fylgdi þá oft með afrit af upprunalegu tilvísuninni. Ekki var valið kerfisbundið til hvaða sérfræðings var vísað ef um tvo eða fleiri sérfræðinga í sömu sérgrein var um að velja. Að jafnaði notuðu ekki aðrir heilsugæslulæknar á Akureyri þetta tilvís- unareyðublað. Ekki var athugað hversu margir fóru beint til sérfræðings á þessu tímabili án milligöngu og tilvísunar frá HÞS. Samskipti læknis og sjúklinga á kvöld-, nætur- og helgi- dagavöktum eru ekki talin með hér. Tilvísanatíðnin var skoðuð samkvæmt að- ferðum Roland og félaga (10), þar sem bent er á nauðsyn þess að athuga langt tímabil (meira en eitt ár) og að nefnarinn sé fjöldi sjúklinga á stofu. Tilvísun taldist bráð ef sjúklingi var vís- að samdægurs til skoðunar og meðferðar á bráðamóttöku Fjórðungssjúkrahússins á Akur- eyri eða til sérfræðilæknis á stofu. Tölfrœði: Notað var kí-kvaðratspróf á flokk- aðar breytur. Marktækni miðaðist við p-gildi <0,05. Niðurstöður Heildarfjöldi samskipta: A átta og hálfu ári voru alls skráð 40.634 samskipti við HÞS (mynd 1), þar af voru viðtöl við sjúkling á stofu 24.952 (61%). Heildarfjöldi einstaklinga var 8643 (4,7 heildarsamskipti á einstakling á ári),
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.