Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 605 Table I. The fit of altemative Poisson regression models for description of incidence of peptic ulcer surgery in Iceland (perforations 1962-1990; bleedings 1971-1990; elective surgery 1971-1990) according to year of birth (cohort) and year of operation (period). Model Perforation Bleeding Elective operations DF* Dev^ p-value§ DF* Dev^ p-value§ DF* Dev# p-value^ Sex - age - drifA 186 481 123 260 123 366 Sex - age - drift ^ + cohorts 179 374 <0.001 117 193 <0.001 117 330 <0.001 Sex - age - drift ^ + periods 182 480 ns 121 257 ns 121 348 <0.001 Sex - age - drift ^ - cohorts + periods 175 371 ns 115 191 ns 115 307 <0.001 *Degrees of freedom; ^Deviance units; §p-value for improvement of fit to the data; ^Cohort drift. Table II. The fit of alternative Poisson regression modelsfor description of peptic ulcer mortality in Iceland 1951-1989, according to year of birth (cohort) and year of death (period). Model Perforation DF* Dev# p-value§ Non-perforation DF* Dev# p-value§ Sex - age - drift 236 189 236 239 Sex - age - drift ^ + cohorts 235 178 0.001 235 229 0.002 Sex - age - drift ^ + periods 230 185 ns 230 238 ns Sex - age - drift ^ - cohorts + periods 229 174 ns 229 227 ns ♦Degrees of freedom; #Deviance units; §p-value for improvement of fit to the data; ^Cohort drift Inc. per 100,000 inhab/year 50-i 45- 40- 35- 30- 25- 20- 15- 10- 5- 0-- 1890-99 1900-09 1910-19 1920-29 1930-39 1940-49 1950-59 Year of birth Fig. 3. Age specific incidence of operations for ulcer bleeding in Iceland by year of birth. Valaðgerðum fækkaði samkvæmt fæðingarári og einnig varð tímabilsbundin fækkun. Aldurs- mynd einstaklinga sem fóru í valaðgerð var öðruvísi en þeirra sem fóru í bráðaaðgerð vegna blæðinga eða rofsára. Hámarkstíðni val- aðgerða var á miðjum aldri, lægri tíðni í yngri og eldri fæðingarárgöngum (mynd 4c). Dánartíðni: Heildardánartíðni af völdum ætisára lækkaði á tímabilinu 1951-1989 (mynd 5). Dánartíöni vegna annarra ætisára en rofsára lækkaði marktækt, en dánartíðni vegna rofsára aðeins lítillega (mynd 5). Sams konar breyt- ingar voru hjá körlum og konum (gögn ekki sýnd). Aldursbundin dánartíðni af völdum rof- sára, skoðuð eftir fæðingarári, sýndi vaxandi dánartíðni í öllum fæðingarárgöngum þangað til hámarki var náð hjá fólki sem fæddist á fyrstu árum aldarinnar (mynd 6). Dánartíðni lækkaði í síðari fæðingarárgöngum. Línuritin sýna þannig mjög skýr fæðingarárgangaáhrif. Það sást engin aldurstengd mynd í dánartíðni af völdum rofsára eftir dánarári, þannig að tíma- bilsáhrif voru ekki greinanleg. Staðtöluleg úr- vinnsla staðfesti mjög marktæk fæðingarár- gangaáhrif og alls engin tímabilsáhrif (tafla II). Svipuð mynd fannst fyrir dánartíðni af völd- um annarra tegunda ætisára. Dánartíðni jókst og féll síðan eftir fæðingarári og náði þetta yfir alla fæðingarárganga, en hámarksáhætta var hjá einstaklingum sem fæddust 1900-1909 (mynd 7). Ef litið var á dánarár, þá hækkaði dánartíðni meðal aldraðra en minnkaði meðal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.