Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 82

Læknablaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 82
664 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 LANDSPÍTALINN ...íþágu mannúðar og vísinda... Sérfræðingur í nýrnasjúkdómum Staða sérfræðings í nýrnasjúkdómum við lyflækningadeild Landspítalans er laus til um- sóknar. Umsækjanda er jafnframt ætlað að gegna starfi kennslustjóra (50%). Lögð er áhersla á kennslureynslu og kennslufærni. Umsóknir með upplýsingum um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu og rannsóknum, sendist á eyðublöðum stöðunefndar lækna til Páls Ásmundssonar yfirlæknis sem jafnframt veitir frekari upplýsingar í síma 560 1000. Umsóknarfrestur er til 17. júlí næstkomandi. Mat stöðu- nefndar byggist á innsendum umsóknargögnum. Sérfræðingur í smitsjúkdómum Staða sérfræðings í smitsjúkdómum á smitsjúkdómaskor lyflækningasviðs Landspítalans er laus til umsóknar. Jafnframt klínískum störfum er umsækjanda ætlað að hafa eftirlit með notkun sýklalyfja á spítalanum og taka þátt í kennslu og rannsóknarstörfum. Gert er ráð fyrir að umsækjandinn fái rannsóknaraðstöðu á rannsóknastofu í veirufræði og hann verði sér- stakur tengiliður við þá deild (hlutastarf). Umsóknir með upplýsingum um nám, fyrri störf og reynslu af kennslu og vísindavinnu send- ist á eyðublöðum stöðunefndar lækna til Sigurðar B. Þorsteinssonar yfirlæknis sem veitir nánari upplýsingar. Mat stöðunefndar byggist á innsendum umsóknargögnum. Umsóknar- fresturertil 17. júlí næstkomandi. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðu- blöð fást hjá starfsmannahaldi Ríkisspítala, Þverholti 18 og í upplýsingum á Landspítalanum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Heilsustofnun NLFÍ Læknir óskast til starfa frá 1. september næstkomandi við Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Æskilegt er að viðkomandi hafi sérfræðimenntun og/eða reynslu í meðferð stoðkerfissjúk- dóma. Starfið gæti verið tilvalið fyrir heimilislækni sem vill breyta til um tíma og kynnast virku forvarnar- og endurhæfingarstarfi. Stofnunin er staðsett í fallegu og friðsælu umhverfi og starfsandi er eins og best verður á kosið. Upplýsingar veitir Guðmundur Björnsson yfirlæknir í síma 483 0300 eða 581 1821.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.