Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 85

Læknablaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 85
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 665 Ritfregn Fræðsluefni um heilabilun Læknablaðinu hefur borist fræðsluhefti um heilabilun sem nefnist Heilabilun - Opnum hugann og leitum leiða að bœttri líðan. Sam- hliða þessu hefti hefur einnig verið gefinn út bæklingur og veggspjald um sama efni. Höfundar þessa fræðsluefnis eru sex sjúkra- þjálfarar sem vinna með öldruðum en þær heita Amdís Bjamadóttir, Bergþóra Baldursdóttir, Ella B. Bjamason, Sigrún Guðjónsdóttir, Sig- rún Jóhannsdóttir og Þórunn Björnsdóttir. í fræðsluheftinu er lýst einkennum heilabil- unar og líðan sjúklinga, fjallað um leiðir til að laga umhverfið að sjúklingum og mikilvægi hreyfingar. Einnig er kafli um aðstandendur heilabilaðra og hvað þeir geta gert og í lokin er fjallað um þjálfun þeirra sem annast heilabilaða. Fræðsluheftinu verður dreift á öldrunarstofn- anir en einnig má nálgast eintök af því á minn- ismóttöku Sjúkrahúss Reykjavíkur, Landakoti. SqfcJ-II Heilsugœslustöðin Olafsvík Heilsugæslulæknar Lausar eru til umsóknar tvær stöður heilsugæslulækna við Heilsugæslustöð Ólafsvíkurlæknishéraðs. Stöðurnar veit- ast frá 1. september næstkomandi eða eftir samkomulagi. Góð starfsaðstaða, vaktbíll. Flutningsstyrkur, frítt húsnæði, Ijós og hiti fyrstu 18 mánuði í starfi. Nánari upplýsingar veitir framkvæmda- stjóri Björg Bára Halldórsdóttir í síma 436 1002 og 436 1000 (heima), 436 1680 og 863 5422. Umsóknum skal skila til stjórn- arfyrir 15. júlí næstkomandi. Stjórn Heilsugæslustöðvar Olafsvíkurlæknishéraðs Engihlíð 28, 355 Ólafsvík . ckaéá . loppffavet Loppa kommune ligger ul mol Lopphavet lengst vesl i Finn- mark omgitt av vill og vakker natur. Avstanden til nærmeste sykehus er henholdsvis 250 km til Hammerfest og 350 km til Tromso, noe kortere ved sjotransport. Kommunehelse■ tjenesten rár over hurtiggáende legeskyssbáter, samtambu- lansebiler. Vi har Norges mest brukte legeskyssbát som be- tjener 8 veilose utekontorer. Dette gir en variert arbeidsdag med sterke naturopplevelser. Kommunen har 3 legestillinger inkl. turnuskandidat. I Loppa kommune bor det ca 1550 inn- byggere som alle onsker deg til tjeneste hos oss. KOMMUNELEGE I Vi har ledig stilling som kommunelege I. Stillingskode 7310. Lonn etteravtale. KOMMUNELEGE II Vi har ledig stilling som kommunelege II. Stillingen har stillingskode 7311. Lonn etter avtale. Stillingen har tiltredelse sá snart som mulig. Felles for begge stillingene: • Kommunen vil kunne være med á diskutere ev. andre vilkár, og gjennom dialog legge forhol- dene til rette for at stillingen skal være faglig og okonomisk attraktive forev. kandidater. • Vi tilbyr 6 ukers ferie med lonn. • Lonnet permisjon i 4 mnd. etter 3 árs tjeneste. • Stabilitetstillegg etter egne regler. • Detytes ogsá annen kompensasjon ihtavtale. • Kommunen er behjelpelig med á skaffe bolig og barnehageplass. • Særlige skatteregler gjelder for Finnmark. • Barnetrygd med Nord-Norgetillegg utbetales etter Lov om barnetrygd. Nærmere opplysninger ved helse- og sosial- sjefen, tlf. + 47 78 45 97 24 eller kontorsjefen, + 47 78 45 85 85, linje 6. Ansettelsen skjer forovrig pá de vilkár som fremgár av lover, regler og gjeldende tariffavtaler. Soknader vedlagt bekreftede kopier av attester og vitnemál sendes innen 23. juli 1999 til KOMMUNEHELSETJENESTEN I LOPPA, ADMINISTRASJONEN, N-9551 0KSFJORD, NORGE. & CICERO tms
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.