Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 36
624 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Myndir 1 og 2. Fyrirferð í hœgri kinnholu og beineyðing hliðlœgt við fyrirferðina ásamt hringlaga kölkun ífyrirferð. Mynd 3. Eftir inndœlingu á skuggaefni ía. carotis externa hœgra megin ífram-afturplani. Mynd 4. Tvískiptur œðagúll sem fyllist frá a. sphenopallatina, hliðarmynd. leggja þrýsting á hægri kinn. Blæðingin sem áætluð var um það bil 600 ml. stöðvaðist við þetta. Blóðhagur eftir aðgerðina reyndist vera hgl 112 g/1, en önnur blóðgildi í blóðhag voru eðlileg. Blæðingarpróf reyndust einnig vera eðlileg. Niðurstaða vefjarannsóknar sýndi að um mjúkvefi væri að ræða, það er þverráka- vöðva, bandvef, fituvef og æðar en ekki sást nein slímhúð né heldur sáust merki um æxlis- vöxt. Að þessu fengnu ásamt óvanalegri blæðingu við sýnatöku, vöknuðu grunsemdir um að hugsanlega væri fyrirferðin í kinnholunni æða- gúll. Því til staðfestingar var fengin sértæk æðarannsókn (angiography) sem sýndi að um æðagúl var að ræða í hægri kinnholu útgenginn frá arteria sphenopalatina dxt., undirgrein a. maxillaris dxt. (myndir 3 og 4). Leitað var að æðagúlum annars staðar í hálsslagæðakerfinu en ekki fundust nein merki um fleiri æðagúla. Akveðið var að reyna lokun á æðagúlnum með járngormi, svokölluðum coil, 2 mm í þvermál og 3 cm á lengd óútdreginn, sem þræddur var inn í nærandi æð gúlsins í röntgenskyggningu með sjúkling vakandi (mynd 5). Það tókst með ágætum þannig að ekkert blóðflæði varð í æða- gúlinn og því óhætt að fjarlægja tróð úr nösum. Sjúklingurinn var útskrifaður heim við þokka- lega líðan og án annarra vandamála átta dögum eftir innlögn. Einum og hálfum mánuði seinna var gerð ný æðarannsókn og tölvusneiðmynd sem sýndu enga blóðfyllingu, hvorki beint né óbeint (retrograde) í æðagúl, áður staðsettum í hægri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.