Læknablaðið - 15.07.1999, Síða 15
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
605
Table I. The fit of altemative Poisson regression models for description of incidence of peptic ulcer surgery in Iceland (perforations
1962-1990; bleedings 1971-1990; elective surgery 1971-1990) according to year of birth (cohort) and year of operation (period).
Model Perforation Bleeding Elective operations
DF* Dev^ p-value§ DF* Dev^ p-value§ DF* Dev# p-value^
Sex - age - drifA 186 481 123 260 123 366
Sex - age - drift ^ + cohorts 179 374 <0.001 117 193 <0.001 117 330 <0.001
Sex - age - drift ^ + periods 182 480 ns 121 257 ns 121 348 <0.001
Sex - age - drift ^ - cohorts + periods 175 371 ns 115 191 ns 115 307 <0.001
*Degrees of freedom; ^Deviance units; §p-value for improvement of fit to the data; ^Cohort drift.
Table II. The fit of alternative Poisson regression modelsfor description of peptic ulcer mortality in Iceland 1951-1989, according to
year of birth (cohort) and year of death (period).
Model Perforation DF* Dev# p-value§ Non-perforation DF* Dev# p-value§
Sex - age - drift 236 189 236 239
Sex - age - drift ^ + cohorts 235 178 0.001 235 229 0.002
Sex - age - drift ^ + periods 230 185 ns 230 238 ns
Sex - age - drift ^ - cohorts + periods 229 174 ns 229 227 ns
♦Degrees of freedom; #Deviance units; §p-value for improvement of fit to the data; ^Cohort drift
Inc. per 100,000 inhab/year
50-i
45-
40-
35-
30-
25-
20-
15-
10-
5-
0--
1890-99 1900-09 1910-19 1920-29 1930-39 1940-49 1950-59
Year of birth
Fig. 3. Age specific incidence of
operations for ulcer bleeding in
Iceland by year of birth.
Valaðgerðum fækkaði samkvæmt fæðingarári
og einnig varð tímabilsbundin fækkun. Aldurs-
mynd einstaklinga sem fóru í valaðgerð var
öðruvísi en þeirra sem fóru í bráðaaðgerð
vegna blæðinga eða rofsára. Hámarkstíðni val-
aðgerða var á miðjum aldri, lægri tíðni í yngri
og eldri fæðingarárgöngum (mynd 4c).
Dánartíðni: Heildardánartíðni af völdum
ætisára lækkaði á tímabilinu 1951-1989 (mynd
5). Dánartíöni vegna annarra ætisára en rofsára
lækkaði marktækt, en dánartíðni vegna rofsára
aðeins lítillega (mynd 5). Sams konar breyt-
ingar voru hjá körlum og konum (gögn ekki
sýnd). Aldursbundin dánartíðni af völdum rof-
sára, skoðuð eftir fæðingarári, sýndi vaxandi
dánartíðni í öllum fæðingarárgöngum þangað
til hámarki var náð hjá fólki sem fæddist á
fyrstu árum aldarinnar (mynd 6). Dánartíðni
lækkaði í síðari fæðingarárgöngum. Línuritin
sýna þannig mjög skýr fæðingarárgangaáhrif.
Það sást engin aldurstengd mynd í dánartíðni af
völdum rofsára eftir dánarári, þannig að tíma-
bilsáhrif voru ekki greinanleg. Staðtöluleg úr-
vinnsla staðfesti mjög marktæk fæðingarár-
gangaáhrif og alls engin tímabilsáhrif (tafla II).
Svipuð mynd fannst fyrir dánartíðni af völd-
um annarra tegunda ætisára. Dánartíðni jókst
og féll síðan eftir fæðingarári og náði þetta yfir
alla fæðingarárganga, en hámarksáhætta var
hjá einstaklingum sem fæddust 1900-1909
(mynd 7). Ef litið var á dánarár, þá hækkaði
dánartíðni meðal aldraðra en minnkaði meðal