Fréttatíminn - 05.11.2010, Qupperneq 13

Fréttatíminn - 05.11.2010, Qupperneq 13
Eimskip | Kornagörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.eimskip.is Sjóflutningar fyrir Íslendinga í 96 ár  Lækjargata 2 Miðað er við að á fyrstu hæð verði verslanir, ein eða tvær. Verslanir geta einnig verið á einni eða fleiri efri hæðum í tengslum við verslanir á fyrstu hæð. Ekki er miðað við að veitingarekstur verði í húsinu. Á efri hæðum geta verið skrifstofur eða önnur þjónusturými.  Lækjargata 2b (Nýja bíó) Margvísleg starfsemi getur verið í hús- inu. Miðað er við að á fyrstu hæð og í kjallara geti verið veitingahús, verslun eða önnur starfsemi á tveimur hæðum. Á 2. eða 3. hæð væri hægt að hafa veitinga- hús á annarri eða báðum hæðum. Efri hæðirnar henta einnig vel sem skrifstofu- húsnæði eða fyrir aðra þjónustustarfsemi.  Austurstræti 22 Húsið gæti hentað margvíslegri starfsemi sem ekki þarf mikið rými, t.d. kaffihús eða lítið veitinga- hús, sem jafnvel tengdist starfseminni í húsunum í kring. Taka þarf tillit til þess að húsið er endurgert í þeirri mynd sem það var í 1807. Í kjallara er gert ráð fyrir að hægt verði að hafa starfsmannaaðstöðu og eldhús sem tengist húsinu ef þar verður rekið veitinga- hús.  Umferðarslys Hægt að stefna á að útrýma banaslysUm Fimm hafa látist það sem af er ári Það sem af er ári hafa fimm látist í fjórum umferðarslysum hér á landi. Svo fá banaslys hafa ekki orðið í umferðinni í áratugi, en árið 1968 létust átta allt árið. Einar Magnús Magnússon, verkefnastjóri umferð- aráróðurs og fjölmiðlunar, hjá Um- ferðarstofu, bendir til að mynda á að árið 2006 hafi 31 látist á árinu, en flestir hafi hingað til látist árið 1977 þegar þeir voru 33. „Við verðum þó að hafa í huga að árið er ekki liðið.“ Einar segir marga þætti gera það að verkum að slysatíðnin sé svo lág í ár. Þeir séu þó engin haldbær vís- indi heldur byggðir á tilfinningu. „Margir vilja meina að hugarfarið sé annað í umferðinni, hraðinn og asinn minni heldur en sást í skuld- setta góðærinu. Síðan gengu árið 2007 í gildi lög sem höfðu í för með sér strangari viðurlög og hærri sektir við umferðarlagabrotum. Svo má líka nefna ákveðið úrræði sem kom til sögunnar árið 2007 sem set- ur nýliða í akstursbann brjóti þeir alvarlega af sér.“ Í fyrra létust sautján í fimmtán umferðarslysum. „Ef þessu ári lýkur þannig að við sjáum tölur um fjögur slys og fimm látna, þá er það svo mikil fækkun að það gefur hug- myndum margra um að hægt sé að útrýma banaslysum úr umferðinni byr undir báða vængi. Það er hægt,“ segir Einar. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is Átta létust í umferðarslysum árið 1968 en 31 lést fyrir fjórum árum.  miðborgin byggt af kappi við aUstUrstræti og lækjargötU Hátt í 60 vilja rekstur sinn á bruna rústunum Nóvember 2007 Austurstræti 22 keypt Apríl 2007 Miðbærinn brennur Ágúst 2008 Nýtt skipulag sem gerði ráð fyrir upp- byggingu í anda gömlu húsanna. Maí 2007 Lækjargata 2 keypt Nóvember 2010 Valið úr tilboðum og hugmyndum. Mars 2010 Óskað eftir kaup- og leigutilboðum í húsin. Maí 2011 Stefnt á fulla starfsemi í húsunum.Við stefnum að því að húsin verði komin í fulla notkun um miðjan maí.   fréttir 13 Helgin 5.-7. nóvember 2010
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.