Fréttatíminn - 05.11.2010, Qupperneq 18

Fréttatíminn - 05.11.2010, Qupperneq 18
islandsbanki@islandsbanki.is www.islandsbanki.is Sími 440 4000 Vaxtasproti er einfalda leiðin til að spara í áskrift Með sparnaði í áskrift getur þú sett þér mark mið, lagt fyrir í hverjum mán uði, safn að vöxt um og átt fyrir því sem þig langar að gera. Hvort sem það er sumar frí fjöl skyld unnar, heimilis tæki sem þarf að endur nýja eða eitt hvað allt annað – þá er ódýrara að safna og eiga fyrir hlut unum en að fá lánað fyrir þeim. Vaxtasproti er sparnaðar­ reikn ingur sem er alltaf laus. Þú getur því bæði safnað þér fyrir einhverju ákveðnu en um leið notað reikn inginn sem vara sjóð til að bregðast við óvæntum útgjöldum. Fyrir hverju langar þig að safna með sparnaði í áskrift? Byrjaðu að spara á islandsbanki.is A thafnamaðurinn Heiðar Már Guðjóns-son greindi frá því í Fréttatímanum í síð-ustu viku að hann væri í sambandi við tvo erlenda fjárfestingarsjóði sem væru tilbúnir að fjármagna lagningu sæstrengs frá Íslandi til Evrópu, sæstreng sem myndi gera Landsvirkjun kleift að selja umframorku til Evrópu á alþjóð- legu verði, sem er mun hærra heldur en það sem Landsvirkjun fær hér innanlands í dag. Við- brögðin voru tvíþætt. Sumir töldu það glapræði að hlusta á mann eins og Heiðar Má, sem hefur verið sakaður um að skipuleggja árás á krónuna og var samstarfsmaður Björgólfs Thors Björg- ólfssonar, en aðrir töldu rétt að skoða nánar rök Heiðars Más fyrir lagningu sæstrengs. Loka- ákvörðun liggur þó alltaf hjá Landsvirkjun og því hitti Óskar Hrafn Þorvaldsson Hörð Arnarson, forstjóra fyrirtækisins, og spurði hann um stöð- una á verkefninu. „Við skoðum núna stefnu Landsvirkjunar til framtíðar, bæði með og án sæstrengs. Það er mikil vinna lögð í það að finna út réttu við- skiptahugmyndina fyrir Landsvirkjun, hvernig fyrirtækið getur hagnast sem mest,“ segir Hörður.   Hann segir lagningu sæstrengs frá Íslandi til Evrópu flókið og áhættusamt verkefni því ekki hefur enn verið lagður jafnlangur strengur á jafnmiklu dýpi. „Ný framtíðarsýn Landsvirkj- unar byggist ekki á sæstrengshugmyndinni en mjög líklega styður hugmyndin mjög vel við framtíðarsýnina.“ Stefna Landsvirkjunar er að vera markaðs- drifið fyrirtæki, að sögn Harðar, og í því felst áskorun um að hækka raforkuverð á Íslandi til stórnotenda. „Á sama tíma teljum við okkur geta boðið mjög samkeppnishæfa raforkusamn- inga fyrir þau fyrirtæki sem vilja starfa á Ís- landi. Við teljum að verðið hérlendis muni þró- ast eins og raforkuverð í Evrópu þótt það verði áfram verulega lægra og að verð muni hækka til stórnotenda í takt við hækkanir erlendis hvort heldur sem sæstrengur verður lagður eða ekki. Ef sæstrengur verður ofan á verður þó ekki um neinn magnútflutning að ræða 24 tíma á sólarhring. Við myndum þá senda út orku þegar verðið er hátt og mögulega taka inn orku þegar verðið er lágt. Það eru miklar sveiflur á þessum markaði,“ segir Hörður. Undanfarna mánuði hefur staðið yfir vinna hjá Landsvirkjun með erlendum ráðgjöfum þar Leggjum ekki út í sæstreng nema á okkar forsendum Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir lagningu sæstrengs til Evrópu vera í skoðun en öll þátttaka Landsvirkjunar veltur á að hagnaðurinn sé ásættanlegur. 18 fréttaviðtal Helgin 5.-7. nóvember 2010
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.