Kjarninn - 10.10.2013, Page 23

Kjarninn - 10.10.2013, Page 23
02/04 kjarninn skipulagsmál Þ rátt fyrir að stofn- og rekstrarkostnaður hins opinbera vegna samgöngumála sé í flestum tilvikum skýr er ekki sömu sögu að segja um annan raunkostnað umferðar. Honum má skipta í tvo flokka; innri og ytri kostnað. Innri kostn- aður umferðar, líkt og aksturs- og tímakostnaður, veltur á tímavirði vegfarenda og fjarlægðum en ytri kostnaður veltur á fjölda umferðarslysa og vægi umhverfisáhrifa. Alla þessa þætti er erfitt að meta nákvæmlega til fjár en þó er ljóst að allur umferðar kostnaður hækkar með aukinni umferð. Umferðarteppur þrátt fyrir hátt þjónustustig Einkabíllinn hefur verið ráðandi samgöngutæki Reyk víkinga síðustu áratugi og er bílaeign borgarbúa í kringum 550 bílar á hverja 1.000 íbúa, sem er eitt hæsta hlutfall í Evrópu. Fyrir vikið eru umferðartafir farnar að gera vart við sig á stofn- brautum borgarinnar á háannatímum þrátt fyrir hátt 20% 40% 50% 60% 70% 1910 1990 2010 2030* 2050* Íbúar heimsins sem búa í þéttbýli Heimild: WHO *Tölurnar byggja á spám. smelltu til að sjá vöxt þéttbýlis eftir löndum

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.