Kjarninn - 10.10.2013, Síða 74

Kjarninn - 10.10.2013, Síða 74
02/06 kjarninn Bílar fyrirtækis veraldar og bera ábyrgð á ýmsum af þekktustu bílum sögunnar. Iacocca tókst að finna vinnu hjá söludeild Ford og hóf að klífa metorðastigann með leiðtogahæfileika sína og metnað í farteskinu. Nokkrum árum síðar, 36 ára gamall, var hann orðinn að forstjóra Ford-deildarinnar, þeirrar stærstu af þremur deildum samsteypunnar. „Árin sem forstjóri Ford-deildarinnar voru þau hamingju- sömustu í lífi mínu. Ég og samstarfsmenn mínir höfðum brennandi metnað. Við vorum í vímu af eigin ástríðu – sam- blöndu af erfiðisvinnu og stórum draumum.“ Áttaði sig á umbyltingu Sem forstjóri tók Iacocca til óspilltra málanna við að móta framtíð Ford-merkisins. Hann lét stöðva þróun Cardinal, smábíls með fjögurra strokka vél sem átti að vera svar Ford við hagkvæmum bílum Volkswagen sem nutu vaxandi vinsælda, þrátt fyrir að 35 milljónum dala hefði verið eytt í verkefnið. Þetta var árið 1960 og Iacocca og félagar áttuðu sig á því að bílaiðnaðinum yrði umbylt á komandi árum, þó að þeir vissu ekki hvernig. Þeir sáu að General Motors, stærsti keppi- nautur þeirra, hafði uppfært hinn sparneytna Corvair með sportlegum aukahlutum og þannig skapað Corvair Monza sem seldist vel. Ford átti ekkert að bjóða þeim sem líkaði Monza, en þeim var ljóst að markhópurinn var ört stækk- andi. Barnasprengingin skipti miklu Markaðsrannsóknir staðfestu að ungleg ímynd þessa upp- rennandi áratugar átti sér lýðfræðilega stoð. Meðalaldur bandarísku þjóðarinnar lækkaði mikið vegna sprengingar í fjölda barneigna eftir lok seinni heimsstyrjaldar, þessi börn voru nú að komast á unglingsaldur og höfðu meiri kaupmátt en foreldrar þeirra þegar þau komust á bílprófsaldur. Fjöldi Bandaríkjamanna milli 20 og 24 ára tvöfaldaðist á næstu tíu árum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.