Kjarninn - 10.10.2013, Blaðsíða 75

Kjarninn - 10.10.2013, Blaðsíða 75
03/06 kjarninn Bílar TúrBínur Til framTíðar Á dögunum greindi bílaframleiðandinn Volkswagen frá því að á næstu 3-4 árum myndu hefðbundnar bensínvélar víkja algerlega fyrir hagkvæmari túrbó- vélum. Volkswagen er ekki eini bílaframleiðandinn sem gefur í skyn slíkar áætlanir, en þrátt að nýjum orkugjöfum vaxi ásmegin má ætla að bensín- og dísil- vélar muni þróast áfram þar til jarðefnaeldsneyti er að lokum uppurið í vinnanlegu magni. En hvað er þá eiginlega túrbína? Hver er ávinningur þess að túrbóvæða bílvélar? Til að framkalla sprengingu í brunahólfi bílvélar þarf í meginatriðum tvö efni; eldsneyti og súrefni (loft), sem þarf að blanda í réttum hlutföllum til að bruninn verði sem bestur og minnst orka fari til spillis. Magn blöndunnar fer eftir rúmtaki brunahólfsins; því stærra sem það er, þeim mun kraftmeiri verður sprengingin og snúningur vélarinnar öflugri. Túrbína (gjarnan kölluð forþjappa á íslensku) hefur það hlutverk að „auka“ rúmtak vélarinnar með því að þjappa saman loftinu sem fer inn á vélina. Við það má auka magn eldsneytis án þess að blandan verði of sterk og bruninn þar með ófullkominn. Hér má því sjá að vél af ákveðinni stærð getur orðið kraftmeiri ef við hana er bætt túrbínu. En hvar liggur þá hagkvæmnin? Til að drífa túrbínuna er notast við útblástur vélar- innar, þ.e. afgas úr brunahólfinu er leitt í gegnum hana og snýr henni þannig að þrýstingur myndast í öðru hólfi þar sem hreint loft kemur inn. Þannig er hreyfiorka útblástursins beisluð, sem annars myndi að mestu leyti hverfa út í andrúmsloftið án þess að gera nokkurt gagn (til eru aðrar útgáfur túrbína sem ekki notast við afgas en þær eru óalgengar). Túrbókerfi bifreiða eru nú á dögum mjög flókin og hagkvæmni þeirra hefur aukist verulega síðustu ára- tugi. Sú staðreynd, ásamt ákalli um meiri eldsneytis- sparnað, hefur valdið þeirri þróun að túrbínur verða æ algengari um borð í bifreiðum nútímans. Aðrar áhugaverðar breytingar áttu sér stað hjá eldri kaupendum. Með auknum kaupmætti dvínaði áhugi þeirra á hagkvæmni og jókst á sportlegum eiginleikum og þægindum. Niðurstöður þessara athugana voru skýrar. Hér var mark- aður í leit að bifreið. Hefðbundnar aðferðir í bílaiðnaði þessa tíma voru að smíða fyrst bíl og finna síðan kaupendurna. Í ljósi upplýsinga sinna voru Ford-menn í nýrri stöðu og gátu sniðið nýja bifreið að hungruðum markaðinum. Myndskeið um TSI-vélina frá Volkswagen loftsía loftinntak Forþjappa Útblástursrör
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.