Kjarninn - 10.10.2013, Qupperneq 81

Kjarninn - 10.10.2013, Qupperneq 81
02/05 kjarninn Karolina fund Ú lfur Eldjárn er 37 ára tónskáld frá Reykjavík og þriggja barna faðir, sem hefur stundað tón- smíðar eins lengi og hann man eftir. Hann er um þessar mundir að gefa út aðra hljómplötu sína, „Ash“, sem er kvikmyndatónlist úr sam- nefndri bíómynd. Hann er einnig að hópfjármagna nýjasta verk sitt, Strengjakvartettinn endalausa, í gegnum Karolina Fund. Þú ert tónlistarmaður. Í samfélagi þar sem næstum því allir eru tónlistarmenn, listamenn, ljósmyndarar, hvernig er það? „Ég veit ekki hvort það er satt að næstum því allir séu tón- listarmenn eða listamenn. Í sumum samfélögum spilar tónlistin miklu stærra hlutverk en á Íslandi. En ég held að það sé að mörgu leyti ótrúlega gott að vera tónlistarmaður á Íslandi. Hér hafa alltaf verið ótrúlega litlir veggir á milli ólíkra tónlistar- tegunda og þess vegna eru allar aðstæður til að mynda svona suðupott, sem sýður upp úr annað slagið. En það sem gerir Ís- land líka sérstakt er hversu lítinn tónlistararf við eigum. Þegar við byrjum að eignast okkar fyrstu alvöru tónskáld á 20. öldinni á ennþá eftir að gera svo margt sem hefur verið gert milljón sinnum áður í löndum með tónlistarhefð. Og það er ennþá þannig að þú getur verið fyrstur til að gera eitthvað í íslensku tónlistarlífi. Það er mjög góð orka sem fylgir því, held ég.“ Hefur íslensk náttúra haft áhrif á tónlistina þína? „Mér hefur aldrei fundist það beint, en margir, sérstaklega fólk frá öðrum löndum, segjast sjá fyrir sér íslenskt landslag þegar þeir hlusta á tónlistina mína. Það segir manni hvað tónlist er stórkostleg, því þú getur séð fyrir þér það sem þú vilt. Sumir sjá liti og hreyfingu á meðan aðrir sjá landslag og náttúru. Hins vegar var ég núna rétt að gefa út tónlist sem ég samdi fyrir heimildarmyndina Ösku, sem fjallar um eftirmál eldgos- anna á Íslandi 2010-2011 og áhrif þeirra á íbúa í nágrenni þeirra. Þar hefur náttúran auðvitað mjög mikil og bókstafleg áhrif á það sem ég er að semja.“ Hvernig mundir þú flokka tónlistina þína? Er þetta klassísk tónlist? „Ég fæst ekki við eina ákveðna tegund tónlistar heldur er stöð- ugt að blanda einhverju saman og þess vegna er ég ekki Karolina fund
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.