Kjarninn - 10.10.2013, Síða 87

Kjarninn - 10.10.2013, Síða 87
03/05 kjarninn KviKmyndir W. O liver Stone er mjög upptekinn af ósagðri sögu Bandaríkjanna. Hann hefur oft valið sér forseta sem miðpunkt í kvikmyndum sínum sem eiga að sýna þessa ósögðu hlið. Þessi formúla gekk ágætlega í JFK og Nixon. Þegar Stone tilkynnti að hann ætlaði sér að gera kvik- mynd um George W. Bush bjuggust flestir að þessi umdeild- asti forseti allra tíma myndi fá útreið. Stone hafði enda gagn- rýnt forsetann töluvert í aðdraganda þess að hann ákvað að gera mynd um hann. Myndin, sem kom út árið 2008, varð hins vegar tvennt: ákaflega flöt og hrikalega asnaleg. Hún var flöt vegna þess að hún er eiginlega alls ekkert gagnrýnin heldur frekar eins og illa leikin heimildarmynd sem almannatengslalið Bush hafi skrifað. Auðvitað er látið í það skína að Bush sé forheimskur og geti varla talið upp að tíu, en það þarf ekkert leikna bíó- mynd til að láta fólk fá þá upplifun. Bush sjálfur opinberaði hana margoft í eigin persónu. Myndin er síðan hrikalega asnaleg vegna þess að leikararnir sem leika persónur sem flestir þekkja úr fréttum samtímans eru ekkert líkir þeim og eiga í stökustu vandræðum með að ná töktum þeirra. Verstur allra er gæðaleikarinn Josh Brolin, sem leikur forsetann. Frammistaða hans er átakanleg. Myndin náði þó, líkt og margar aðrar hræðilegar myndir, að klóra sig upp í smávægilegan ágóða. 59% Einkunn Rotten Tomatoes Smelltu til að horfa á stikluna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.