Kjarninn - 14.11.2013, Side 10

Kjarninn - 14.11.2013, Side 10
Snúðu skjánum til að sjá alla myndina 12. nóvember Sameinuðu þjóðirnar telja að afleiðingar fellibylsins Haiyan hafi snert um ellefu milljónir manna. Heilu borgirnar á eyjunum Leyte og Samar eru rústir einar, en þar olli bylurinn mestu tjóni. Fjölmargir eru heimilislausir og sjá sér ekki fært að vera lengur á heimaslóðum. Fórnarlömb biðu því eftir brotflutningi á flugvellinum í Tacloban-borg, þar sem eyðileggingin er alger. Mynd: AFp

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.