Kjarninn - 14.11.2013, Page 10

Kjarninn - 14.11.2013, Page 10
Snúðu skjánum til að sjá alla myndina 12. nóvember Sameinuðu þjóðirnar telja að afleiðingar fellibylsins Haiyan hafi snert um ellefu milljónir manna. Heilu borgirnar á eyjunum Leyte og Samar eru rústir einar, en þar olli bylurinn mestu tjóni. Fjölmargir eru heimilislausir og sjá sér ekki fært að vera lengur á heimaslóðum. Fórnarlömb biðu því eftir brotflutningi á flugvellinum í Tacloban-borg, þar sem eyðileggingin er alger. Mynd: AFp

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.