Kjarninn - 14.11.2013, Síða 19

Kjarninn - 14.11.2013, Síða 19
blockbuster bandaríska myndbandaleigukeðjan Block-buster var gímald á sínum markaði árum saman. Fyrsta leigan var opnuð í Texas árið 1985 og vöxturinn næstu tvo áratugina var ævintýra- legur. Upphaflega var um að ræða keðju hefð- bundinna myndbandaleiga víðs vegar um heiminn en síðar bættist við DVD-póstþjónusta, streymiþjónusta og rekstur kvikmyndahúsa. Á aldamótaárinu 2000 skrifaði Blockbuster meira að segja undir tuttugu ára breiðbandssamning við hið alræmda fyrirtæki Enron, en samkvæmt honum átti að byggja upp VOD-þjónustu. Þetta skilaði litlu öðru en nokkrum stjórnendum En- ron í fangelsi. Þessi skandall virtist þó ekki ætla að há Blockbuster. Þegar best lét, árið 2004, störfuðu þar 60.000 manns og samsteypan rak yfir níu þúsund verslanir. Á undanförnum árum hefur molnað hratt undan rekstri Blockbuster. Samkeppni við efnisveitur á borð við Netflix og Redbox hefur leikið viðskiptamódel keðjunnar grátt og tekjur hennar drógust saman á ljóshraða. Hinn 23. september 2010, sex árum eftir að umsvif keðjunnar voru sem mest, sótti Block- buster um greiðslustöðvun. Dish Network keypti hræið af fyrirtækinu og þær 1.700 verslanir sem enn voru starfandi úr þrota- búinu í apríl 2011. Síðan hefur hvorki gengið né rekið og nokkur hundruð verslunum verið lokað á hverju ári. Í síðustu viku, tæpum níu árum eftir að veldi Blockbuster var sem mest, var tilkynnt að síðustu sjoppunum yrði lokað. Orrustan væri einfaldlega töpuð. 07/07 kjarninn ViðSKipTi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.