Kjarninn - 14.11.2013, Síða 32

Kjarninn - 14.11.2013, Síða 32
07/07 kjarninn ALÞJÓðAViðSKipTi „harkalegar“ á köflum (extremely difficult and hostile at stages). Í öðru lagi höfðu stjórnvöld í Lúxemborg ekki stuðning frá ríkisbankanum BCEE til þess að liðka fyrir viðskiptunum, en aðkoma bankans var nauðsynleg til þess að kaup LIA á starfsemi Kaupþings hefðu getað orðið að veruleika. Þegar þrengja tók að fjármálamörkuðum var töluvert flæði fjár- magns frá öðrum bönkum í Lúxemborg, meðal annars Fortis- bankanum, til BCEE. Í skýrslunni er sagt að þetta hafi meðal annars leitt til erfiðleika í viðræðum í kröfuhafa hópnum. Þessi afstaða BCEE var meðal annars byggð á einarðri afstöðu Guy Seyler, þáverandi yfirmanni áhættustýringar BCEE, gegn því að veita einhverjar ábyrgðir sem gætu leitt til þess að Líbíumenn í gegnum LIA eignuðust starfsemi Kaup- þings í Lúxemborg. bandaríkin innvikluð Í skýrslunni er fullyrt að Luc Frieden hefði verið hvattur til þess af yfirvöldum í Bandaríkjunum að skoða mögu- leikann á því að fá LIA til þess að kaupa starfsemi Kaupþings í Lúxemborg. Frieden er sagður hafa verið „mjög náinn“ bandarískum yfirvöldum og meðal annars verið í góðu sam- bandi við sendiherra Bandaríkjanna í Lúxemborg á þessum tíma, Ann Wagner. Í skýrslunni segir enn fremur að banda- rísk yfirvöld hafi reynt að þrýsta á um að opnað yrði fyrir fjárfestingar frá Líbíu í Lúxemborg með hagsmunagæslu og samtölum en bankageirinn í Lúxemborg hafi ekki verið móttækilegur fyrir þessari viðleitni. Smelltu til að lesa skýrslu um Líbíutengsl við Kaupþing í Lúxem- borg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.