Kjarninn - 14.11.2013, Qupperneq 48

Kjarninn - 14.11.2013, Qupperneq 48
16/17 kjarninn ALMANNATENGSL bæði í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum, fram að hádegi en þá sendi Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, frá sér fréttatilkynningu þar sem hann baðst afsökunar á framkvæmd miðasölunnar og viðurkenndi að sambandið hefði gert mistök. Þarna gerði Þórir rétt, hann brást við umræðunni tiltölulega snemma og axlaði ábyrgð á málinu, að minnsta kosti á yfirborðinu. Þrátt fyrir að Þórir hafi skrifað „undirritaður tekur alfarið ábyrgð á því að miðasalan fór í gang kl. 4 í nótt“ og „í ljósi þeirrar óánægju sem fram hefur komið er ljóst að það voru mistök og biðst ég afsökunar á því“ er hins vegar erfitt að sjá einlægni í tilkynningu hans. Meirihluti hennar fer í það að fara yfir hvernig miðasölukerfi midi.is hafi ekki ráðið við álagið sem var óumflýjanlegt og þörfina á að stækka Laugardalsvöll. Þessi yfirlýsing Þóris er sem sagt í raun dæmi- gerð ekki-afsökunarbeiðni, hann gerði jú mistök en aðalástæðan liggur í miðasölu- kerfi midi.is og litlum Laugardals velli. Í svona máli skiptir miklu að bregðast við áður en umræðan fer úr böndunum og hugsanlega hefði Þórir náð að kæla umræðuna með einlægri afsökunarbeiðni þar sem hann tæki fulla ábyrgð á málinu. Með því að reyna að verja sig og snúa sig út úr þessu og með því að varpa ábyrgð að hluta yfir á midi.is fer umræðan úr böndunum. Midi.is sendi síðan frá sér yfirlýsingu seinna um daginn þar sem fyrirtækið sagðist vel hafa getað höndlað álagið sem fylgdi miðasölunni. Hvort sem það var rétt eða ekki sýna rannsóknir að almenningur trúir þeim sem hefur óbeina aðkomu að málum, eins og midi. is, miklu frekar en aðalgerandanum, sem er KSÍ í þessu til- felli. Þórir eyddi því í raun restinni af deginum í það að verja sig og vinda ofan af málinu, en trúverðugleiki hans var lítill eftir það sem á undan var gengið. þórir hákonarson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.