Kjarninn - 14.11.2013, Blaðsíða 62

Kjarninn - 14.11.2013, Blaðsíða 62
13/17 kjarninn TRÚMÁL einstakling verða síðan flóknari og fleiri þar til maður sér fyrir sér brjálaðan mann sem teymir sak- laust, leitandi fólk áfram í ruglið. gaf út 1.084 bækur Hubbard var einstaklega virkur penni og hóf þann feril í skóla- blöðum. Seinna urðu skriftir að frama fyrir hann og hann skrifaði vísindaskáldsögur fyrir reyfarablöð sem síðar urðu að bókum og hann seldi bílfarma af þeim. Meira að segja átti hann ennþá metið í heimsmetabók Guiness árið 2006 yfir flestar útgefnar bækur, 1.084 titla. En hann dreymdi um að vera stríðshetja í sjóhernum og land- könnuður. Hann og vinur hans auglýstu eftir mönnum sem hefðu ævintýraþrá til að koma með þeim í reisu til að rannsaka vúdúsiði á Haítí og senda fréttamyndir til Fox úr Karíbahafi. Það var víst ekki ferð til fjár en til marks um þrá- hyggju hans um að vera úti á sjó og hafa fjölda skipa á sínum snærum. Í raun bjó Hubbard að miklu leyti á hafi úti í fjölda ára þegar kirkjan var stofnuð og var nánast landlaus því að hann skuldaði skatta og var hundeltur af yfirvöldum. Breska ríkis- stjórnin hafði hann grunaðan um heilaþvott og almennan óskunda sömuleiðis. Hann hafði til dæmis í huga að setjast að í Ródesíu, núna Simbabve, slá þar Vísindakirkjumynt og breyta landinu í Vísindakirkjuland en það endaði með því að hann var rekinn úr landi grunaður um að skipuleggja valdarán. Meðlimir kirkjunnar hafa barist fyrir trúfrelsi sínu og fengu eftir dúk og disk árið 1993 vottun frá Skattstofunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.