Kjarninn - 14.11.2013, Síða 86

Kjarninn - 14.11.2013, Síða 86
05/06 kjarninn DÓMSMÁL eru bornar og segir ákæruna „undurfurðulega“. Jón Ásgeir Jóhannesson sagði í bréfi sem hann sendi mbl.is að hann hefði aldrei verið í „ábyrgð fyrir FL Group hf. eða Hannes Smárason vegna viðskipta með Sterling“. Í ákærunni er hann reyndar ekki vændur um að hafa verið í ábyrgð fyrir FL Group eða Hannes Smárason, heldur Fons. Kjarninn sendi fyrirspurn á Jón Ásgeir um málið sem hann svaraði ekki. Hundruð blaðsíðna af gögnum úr húsleit birt Kjarninn sagði frá því í útgáfu sinni sem kom út 10. október síðastliðinn að rannsókn Sterling-málsins væri lokið og ákvörðun um ákæru væri yfirvofandi. Samhliða voru birt- ar fleiri hundruð blaðsíður af gögnum sem haldlögð voru í húsleit hjá FL Group í nóvember 2008 og höfðu aldrei birst áður. Á meðal gagnanna voru tölvupóstsamskipti þeirra sem skipulögðu ítrekuð viðskipti með Sterling. Þar kom fram að efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra, sem þá sá um rannsókn á meintum fjármálaglæpum, hefði byrjað að rannsaka millifærsluna, kaup FL Group á Sterling á 15 milljarða króna í október 2005 og sölu Sterling inn í viðtAl við hANNes sMÁRAsoN Í kAstljósi 23. októbeR 2005 jóhanna vilhjálmsdóttir: Hvað með sögusagnir um það að þú hafir án heimildar stjórnar tekið þrjá milljarða og millifært þrjá milljarða út úr fyrir- tækinu á reikning úti í bæ. Ragnhildur [Geirs- dóttir, þáverandi forstjóri FL Group] á sínum tíma á að hafa gert athugasemd við þetta... hannes smárason: Þetta er bara þvæla sÍðAR Í viðtAliNu: jv: Talandi um kaupin á Sterling, þetta er félag sem pálmi Haraldsson í Fons keypti ekki fyrir löngu síðan á fjóra milljarða. Hann er núna að selja ykkur þetta inn í FL Group á 15 milljarða króna. Hvernig geturðu útskýrt þennan stóra mun á þessum stutta tíma? hs: Í fyrsta lagi þá veit ég nú að hann keypti félagið á miklu hærri tölu heldur en fjóra milljarða. sÍðAR Í viðtAliNu: sigmar guðmundsson: Lagði FL Group einhverja peninga inn í það þegar Fons keypti Sterling? hs: Nei, alls ekki. sg: En þú sjálfur? hs: Nei, alls ekki. sg: En félög eða fyrirtæki þér tengd? hs: Neineinei, alls ekki. Samkvæmt heimildum Kjarnans varð Hannes afar reiður þáttarstjórnendunum eftir að slökkt var á myndavélunum. Hann taldi sig ekki hafa komið í viðtal til að ræða hluti á þessum forsendum og lýsti þeirri óánægju með miklum látum. Smelltu til að skoða hundruð blaðsíðna af gögnum og tölvupóstum sem gerð voru upptæk í húsleit í höfuðstöðvum FL Group í nóvember 2008
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.