Kjarninn - 12.12.2013, Blaðsíða 18

Kjarninn - 12.12.2013, Blaðsíða 18
59/63 kjarninn TOpp 5 pólstjörnumálið: vafasamasta íslandsmetið Í september 2007 sigldi löskuð seglskúta, Pólstjarnan, inn í Fáskrúðsfjarðarhöfn. Um borð voru tveir menn, Guðbjarni Traustason og Alvar Óskarsson. Skömmu eftir að skútan lagðist við höfnina byrjuðu sírenur að blikka og fjöldi sérsveitar- manna stökk fram og handtók mennina tvo ásamt þriðja manninum sem hafði komið til móts við þá á bílaleigubíl. Síðar kom í ljós að lögreglan á Íslandi hafði, í samstarfi við lögregluembætti í öðrum löndum, fylgst með ferðum mannanna og samstarfsmanna þeirra frá því í lok árs 2006. Um borð í skútunni voru alls 23,5 kíló af amfetamíni, tæp 14 kíló af MDMA- dufti og 1.746 MDMA-töflur. Þetta var stærsta fíkniefnasmygl Íslandssögunnar. Skútunni hafði verið siglt yfir Atlants- hafið af þeim Guðbjarna og Alvari. Þeir voru þó ekki einir að verki. Auk þeirra voru Einar Jökull Einarsson, sem var ákærður fyrir að skipuleggja smyglið, Arnar Gústafsson, Bjarni Hrafnkelsson og Marinó Einar Árnason ákærðir fyrir að taka þátt í glæpnum. Auk þess var einn maður handtekinn og dæmdur í Færeyjum fyrir aðkomu að málinu. Grunur lék á að annar höfuðpaur hefði skipulagt og fjár- magnað innflutninginn, en Einar Jökull neitaði að upplýsa um hver það væri. Í réttarhöldunum spurði dómari málsins Einar Jökul að því hvernig honum hefði dottið í hug að fá menn til þess að sigla lítilli seglskútu út á opið haf í miðjum september? Einar Jökull sagði að það hefði ekki verið mikið mál. „Þetta þolir allan andskotann.“ Mennirnir voru dæmdir í 18 mánaða til níu og hálfs árs fangelsi. Einar Jökull fékk þyngsta dóminn. #5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað: 17. útgáfa (12.12.2013)
https://timarit.is/issue/365081

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

17. útgáfa (12.12.2013)

Aðgerðir: