Kjarninn - 12.12.2013, Side 54

Kjarninn - 12.12.2013, Side 54
64/67 kjarninn DaNMÖRK e f Morten Bødskov, fyrrverandi dómsmála- ráðherra Danmerkur, hefur einhvern tíma heyrt hina gullnu setningu „Sannleikurinn er sagna bestur“ hefur hann líklega verið búinn að gleyma henni þangað til í fyrradag. Þá neyddist hann til að segja af sér og játa að hann hefði sagt þingheimi ósatt. Afsögn Mortens Bødskov er mikið áfall fyrir Helle Thorning- Schmidt forsætisráðherra, hann hefur verið einn dyggasti stuðningsmaður hennar í öllu því ölduróti og mótlæti sem einkennt hefur stjórnartíð núverandi ríkisstjórnar sem setið hefur í rúm tvö ár. oft er sannleikurinn seinn úr munni Dómsmálaráðherra Danmerkur laug að þinginu og varð að segja af sér Danmörk Borgþór Arngrímsson

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.