Kjarninn - 12.12.2013, Blaðsíða 29

Kjarninn - 12.12.2013, Blaðsíða 29
21/21 kjarninn SuðuR-afRÍKa Hans síðasta verk sem forseti Suður-Afríku var ekki síður mikilsvert, en það fólst einfaldlega í því að gefa ekki kost á sér aftur í embættið og tryggja þannig framgang lýðræðis- kerfisins í landinu. $UöHLI°0DGLED Nelson Rolihlahla Mandela, eða Madiba eins og flestir Suður- Afríkubúar kölluðu hann, mætti miklu mótlæti á langri lífsgöngu sinni. Hann horfði upp á samlanda sína vera misþyrmt vegna litarhafts og var dæmdur í lífstíðarfang- elsi fyrir baráttuna fyrir sömu réttindum öllum til handa, óháð húðlit þeirra. En þrátt fyrir allt fann hann hjá sér fyrirgefningu, hógværð og þá staðfestu sem nauðsynleg var til þess að leiða þjóð sína í gegnum eitt erfiðasta tímabil hennar. Hann leiddi með fordæmi og varð ljósmóðir nýrrar Suður-Afríku á vegferð hennar frá gerræðisríki aðskilnaðarstefnunnar til fjölflokka lýðræðisríkis. Það er einmitt arfleifð hans – regnboga þjóðin Suður-Afríka. arfLEifð ManDELa HEftir þróun LýðræðiSinS í Suður-afríku Helsta þraut stjórnmálamanna í Suður-afríku, ekki síst þeirra sem setjast í forsetastól í landinu, er að fylla skarðið sem Mandela skildi eftir, sem verður seint talið auðvelt. Nú hefur afríska þjóðarráðið verið við stjórnvölinn í nærri 20 ár og hefur fengið um 65% atkvæða í kosningum síðan 1994. aðeins tveir forsetar hafa setið eftir Mandela, en Thabo Mbeki þótti of teknókratískur og Jacob Zuma þykir spilltur. fráfall Mandela gæti hins vegar orðið til þess að raunverulegt lýðræði verði til í Suður-afríku með fjölflokkakerfi. Í Speglinum föstudaginn 6. desember var rætt við Sigríðu Dúnu Kristmundsdóttur, fyrrverandi sendiherra í Suður-afríku. Hún segir að Mandela hafi haft svo sterka stöðu innan flokksins og í stjórn landsins að hugsanlega gæti afríska þjóðarráðið klofnað eftir andlát Mandela eða kjósendur valið aðra flokka til valda. BÞH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.