Kjarninn - 12.12.2013, Blaðsíða 16

Kjarninn - 12.12.2013, Blaðsíða 16
36/36 kjarninn STJÓRNMáL starfsendurhæfingar sjóði verði lækkuð um 295 milljónir. Þessa fjármuni á að nota til hækkunar framlaga til Landspítalans og Sjúkrahússins á Akureyri, samtals um 3,5 milljarða króna, 1,9 milljarða til Landspítalans og 1,6 milljarða til Sjúkrahússins á Akureyri. Skjalið má sjá hér til hliðar, en tengill er inn á það þar sem það er birt á kjarninn. is. Margir þingmanna Framsóknarflokksins lýstu yfir vonbrigðum sínum með þessar tillögur og töldu þær ekki skynsam legar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra greip inn í þessa atburðarás á þriðjudag, og sagði það ekki koma til greina að skera niður barnabætur, þrátt fyrir tillögu fjármála- og efnahagsráðherra um annað. Frekar þyrftu öll ráðuneyti að taka á sig meiri niðurskurð. Fjárlaganefnd á síðan eftir að komast að endanlegri niðurstöðu hvað þessi mál varðar. fjaLLaði opinbErLEga uM pErSónuLEg fjárMáL Sín Elsa Lára arnardóttir er eini þingmaðurinn á þingi núna sem hefur fjallað mjög ítarlega um persónu- leg fjármál sín, en það gerði hún meðal annars í viðtali við Stöð 2 í ágúst á þessu ári. Í viðtali greindi hún frá því að hún hefði ásamt eiginmanni sínum tekið 26 milljóna króna verðtryggt lán fyrir fokheldu húsnæði árið 2006. Það hefði verið komið í 39 milljónir króna þegar hún kom í viðtalið. Hún og maður hennar fóru svo í gegnum hina svokölluðu 110 prósenta leið þar sem skuldir voru lækkaðar niður í sem nam 110 prósentum af markaðsvirði. Enginn annar þing- maður sem nú á sæti á þingi hefur fjallað sjálfur með jafn ítarlegum hætti um persónuleg fjármál sín. Vefsíðan Svipan.is birti í fyrra upplýsingar um verðlánaskuldbindingar þingmanna en það var ekki að frumkvæði þingmanna sjálfra, eins og var í tilfelli Elsu Láru. Smelltu til að sjá breytingar á fjárlaga- frumvarpi fyrir aðra umræðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.