Kjarninn - 12.12.2013, Blaðsíða 65

Kjarninn - 12.12.2013, Blaðsíða 65
75/76 kjarninn ViðTaL stjórnarflokkanna og ekki útséð með það enn hver lokaniður- staðan verður í fjárlögum. Vigdís hefur sjálf talað fyrir því að hvatarnir megi ekki vera skakkir í samfélaginu, það er að bætur séu það háar að lægstu laun séu lítið eitt hærri. Nú eru þessi mál umdeild meðal fólks í stjórnarflokkunum. Hvernig horfir þetta við þér? Er rétt að lækka barna- og vaxtabæt- ur og greiðslur til starfsendurhæfingarsjóða, svo eitthvað sé nefnt, eins og mál standa nú? Hvernig fer þetta saman við það að lækka álögur á sjávarútveginn frá því sem áður var? Togast þetta ekkert á í þér, svo ég spyrji, það er umræðan um að ríkisstjórnin sé að hygla hinum betur settu sem hefur verið áberandi, meðal annars á samfélagsmiðlum? „Ég hef fyrst og fremst sagt að það skipti máli að bóta- greiðslur almennt séu þannig útfærðar að þær dragi ekki úr hvatanum til atvinnu. Þetta þarf að skoðast í samhengi við Draga úr umfangi ríkisins Vigdís segir að hið opinbera, ríkið, þurfi að minnka að umfangi. Efnahagslífið geti ekki staðið undir því eins og það sé í dag. „Ég stend alveg við það að ég tel ríkið vera allt of umfangsmikið og stórt og það sé nauðsynlegt að minnka það.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.