Kjarninn - 12.12.2013, Blaðsíða 31

Kjarninn - 12.12.2013, Blaðsíða 31
08/09 kjarninn DÓMSMáL Y firlýsing ríkisstjórnar Íslands frá 6. október 2008 um að allar innstæður í bönkum landsins séu tryggðar er ekki stjórnvaldsfyrirmæli. Því geta hvorki einstaklingar né fyrirtæki byggt bótakröfu á hendur ríkissjóði á yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Þetta kemur fram í greinargerð lögmanns ríkisins vegna stefnu sem lífeyrissjóðurinn Stapi hefur höfðað á hendur því. Í málinu vill Stapi fá sex milljarða króna greidda vegna innstæðutryggingarinnar. stefni íslenska ríkinu Stapi lífeyrissjóður stefndi íslenska ríkinu í haust og fór fram á að það greiddi sér 6,1 milljarð króna. Um er að ræða innlán sem sjóðurinn átti hjá fjárfestingarbankanum Straumi-Burðarási þegar hann féll. Upphaflega ætlaði Stapi að lýsa kröfu í bú Straums-Burðaráss og fá þannig eitthvað af innlánunum til baka. Lögmannastofa Stapa gleymdi hins vegar að lýsa kröfunni áður en kröfulýsingarfrestur rann út. Reynt var að fá kröfuna viðurkennda fyrir dómstólum en Hæstiréttur vísaði þeirri kröfu frá í maí í fyrra. Rúmu ári síðar ákvað lífeyrissjóðurinn að reyna að fá ríkið til að greiða peningana til baka. vísað á bug Lögmaður ríkisins skilaði nýverið greinargerð í málinu þar sem segir meðal annars að því sé „eindregið vísað á bug að stefnandi, einstaklingar eða fyrirtæki geti byggt bótakröfu á hendur ríkissjóði á yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 6. október 2008, enda felst ekki í henni að einstaklingar eða fyr- irtæki geti beint kröfum að ríkissjóði vegna innstæðna sem þeir telja sig eiga, heldur felst í yfirlýsingunni að ríkið muni sjá til þess að innstæðueigendurfari ekki halloka ef fjár- málafyrirtæki er tekið í slitameðferð [...] Ljóst er að yfirlýs- ing ríkisstjórnarinnar frá 6. október 2008 um að ríkisstjórn Íslands á rétti að innstæður í innlendum viðskiptabönkum og sparisjóðum á Íslandi verði tryggðar að fullu var gefin til að auka traust almennings og fyrirtækja á fjármálakerfinu Dómsmál Þórður Snær Júlíusson thordur@kjarninn.is Smelltu til að lesa stefnu Stapa á hendur íslenska ríkinu Smelltu til að lesa greinargerð lögmanns ríkisins í málinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.