Kjarninn - 12.12.2013, Blaðsíða 56

Kjarninn - 12.12.2013, Blaðsíða 56
66/67 kjarninn DaNMÖRK harðbannað. Þess vegna gátu ráðherrann og formaður dómsmálanefndar þingsins ekki sagt að hin raunverulega ástæða væri sú að leynilögreglan óttaðist um öryggi Piu Kjærsgaard því þá hefði strax uppgötvast að kíkt hefði verið í dagbókina. Því brugðu bæði ráðherrann og nefndarformaðurinn á það ráð að segja að hátt settur maður í lögreglunni gæti ekki farið þennan dag. Ráðherrann hélt því reyndar lengi vel fram að hann vissi ekkert um málið en játaði loks í viðtölum síðastliðið mánudagskvöld (daginn áður en hann tilkynnti afsögn sína) að sagan um hinn háttsetta lögreglumann hefði verið tilbúningur. „Þetta kallar maður lygi,“ sagði einn þing- maður Einingarlistans í sjónvarpsviðtali í fyrradag. Grunur um að dagbók hefði verið skoðuð Fljótlega eftir að Kristjaníuferðinni var frestað vaknaði grunur, meðal annars hjá Piu Kjærsgaard, um að snuðrað hefði verið í dagbók hennar. Henni þótti undarlegt að þegar leynilögreglan fór að nefna daga sem gætu hentað pia kjærsgaard Þingkonan nýtur ekki vinsælda í Kristjaníu og leynilögreglan taldi sig ekki geta tryggt öryggi hennar þar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.