Kjarninn - 12.12.2013, Blaðsíða 19

Kjarninn - 12.12.2013, Blaðsíða 19
60/63 kjarninn TOpp 5 kio Briggs: ljóðrænt réttlæti Í september 1998 dúkkaði risavaxinn breskur maður að nafni Kio Alexander Ayobambele Briggs upp í Leifsstöð. Hann var að koma frá Benidorm og reyndist vera með 2.031 e-töflu í farangri sínum. Kio hélt því fram að íslenskur maður, Guðmundur Ingi Þóroddsson, hefði komið fíkniefnunum fyrir í töskunni án hans vitneskju. Guðmundur Ingi neitaði því en viðurkenndi í vitnastúku við aðalmeðferð málsins að hafa hringt í lögreglumann á Íslandi og greint honum frá upplýsingum um fíkniefnasmyglið í þeirri von að fá ívilnun lögreglunnar í öðru máli sem að honum sneri. Þessi aðferðarfræði Guð- mundar var reyndar sérkennileg, þar sem þegar var fallinn dómur í því máli. Kio var dæmdur í sjö ára fangelsi í mars 1999. Annmarkar voru hins vegar á málsmeðferðinni og málið tekið upp aftur. Á meðan gekk Kio laus en sætti farbanni. Hann var mjög áberandi á Íslandi á þeim tíma. Fór í viðtöl, var virkur í skemmtana- lífinu og tók þátt í kraftakeppnum. Kio var á endanum sýknaður bæði af héraðsdómi og hæstarétti og fagnaði þeirri niðurstöðu gríðarlega. Í kjölfarið fór hann í mál við íslenska ríkið og krafðist 27 milljóna króna í skaðabætur fyrir frelsissviptinu. Áður en málið var dómtekið hafði Kio hins vegar verið handtekinn á ný, nú í Danmörku, með um 800 e-töflur í fórum sínum. Hann tapaði málinu gegn íslenska ríkinu og ekkert hefur spurst til hans síðan. #4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.