Kjarninn - 12.12.2013, Blaðsíða 57

Kjarninn - 12.12.2013, Blaðsíða 57
67/67 kjarninn DaNMÖRK til heimsóknar í Kristjaníu hittist alltaf svo á að hún var að heiman og hefði ekki getað farið með hópnum. En hún lék á lögregluna, skráði einfaldlega ekki í dagbókina neitt um fyrir hugaða Kristjaníuferð og þegar dagurinn rann upp, 7. júní 2012, mætti hún í rauðum jakka og tók þátt í ferðinni ásamt félögum sínum úr þinginu og fleirum. Talsverð lög- gæsla var á staðnum en allt fór friðsamlega fram. 19. nóvember á þessu ári, 17 mánuðum eftir Kristjaníu- ferðina, gerðist það að trúnaðarmaður innan leyni- lögreglunnar kom fram með margs konar ásakanir á hendur yfirmanni sínum, Jacob Scharf, þar á meðal að hann hefði fyrirskipað að kíkja í dagbók Piu Kjærsgaard vegna hinnar fyrirhuguðu heimsóknar. Þetta og margt fleira varð til þess að Jacob Scharf hættir um næstu áramót sem yfirmaður PET. hitnar undir dómsmálaráðherranum Nú var heldur betur farið að hitna undir dómsmála- ráðherranum því flestum var ljóst að hann hafði verið með í ráðum og sú ákvörðun PET að kíkja í dagbók Piu Kjærsgaard hafði verið tekin með vitund hans og vilja. Eigi að síður var það ekki fyrr en nú í byrjun vikunnar að Morten Böd- skov játaði að hann hefði sagt þinginu ósatt. Í framhaldinu var hann á þriðjudagsmorguninn kallaður fyrir laganefnd þingsins, sem tók skýringar hans ekki trúanlegar. Einingar- listinn tilkynnti eftir fundinn að flokkurinn gæti ekki áfram stutt hann sem ráðherra og þá var leiknum lokið. Morten Bödskov tilkynnti afsögn sína síðar þann sama dag. Í dönsku er til máltæki sem hljóðar eitthvað á þessa leið og hefur nú kannski rifjast upp fyrir ráðherranum fyrr- verandi: Oft er sannleikurinn seinn úr munni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.