Kjarninn - 12.12.2013, Blaðsíða 44

Kjarninn - 12.12.2013, Blaðsíða 44
14/14 kjarninn vísindi Þetta er eðlileg spurning en að ýmsu leyti villandi. Auður Indverja er ekki föst stærð. Tæknin sem Indverjar hafa þróað fyrir Mars-leiðangur sinn hefur beint hagnýtt gildi sem eykur hagvöxt í landinu og bætir efnahag þjóðarinnar. Með geimáætluninni efla Indverjar líka menntunarstig þjóðar- innar og halda hátæknimenntuðu fólki í landinu, sem eðli málsins samkvæmt skiptir miklu máli efnahagslega. Á þetta benda einmitt stuðningsmenn indversku geim- áætlunarinnar. Þeir segja að vel heppnaður leiðangur til Mars muni auka tiltrú erlendra fjárfesta á tæknilegri getu Indverja sem muni, til lengri tíma til litið, laða að erlenda fjárfestingu í landinu. Til að geta keppt við Bandaríkin, Kína og Evrópu um slíka fjárfestingu þurfi þeir að sýna fram á þetta. En þótt efnahagur Indverja vænkist er ekki þar með sagt að öll indverska þjóðin njóti góðs af því. Indverska geimáætl- unin getur gert Indland ríkara en ekki endilega bætt hag fá- tækasta fólksins. Að bæta efnahag þess er undir almenningi og stjórnmálamönnum komið. Það eitt að koma geimfari frá jörðinni til Mars yrði gríðar- lega stór og mikilvægur áfangi fyrir Indverja og nokkuð sem þeir gætu orðið stoltir af. Á sama hátt verður mönnuð tungllending Kínverja tilefni mikils þjóðarstolts. ítarefNi Magnalyaan Umfjöllun um Magnalyaan á stjörnufræðivefnum Chang’e 3 Umfjöllun um Chang’e 3-farið á stjörnufræðivefnum smelltu á fyrirsagnirnar til að lesa ítarefnið M y n d ir a f in d v e rs k a g e im fa ri n u : is R O
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.