Kjarninn - 12.12.2013, Blaðsíða 43

Kjarninn - 12.12.2013, Blaðsíða 43
13/14 kjarninn vísindi Þótt Kínverjar hafi boðist til að taka þátt í alþjóðlegri sam- vinnu hefur áhuginn verið fremur lítill frá öðrum þjóðum. Fyrir tveimur árum samþykkti Bandaríkjaþing til að mynda lög sem banna Geimferðastofnun Bandaríkjanna (NASA) að eiga geimferðasamstarf við Kína. Fyrr á þessu ári bannaði NASA einnig kínverskum vísindamönnum að sækja ráð- stefnu á sínum vegum um reikistjörnur utan okkar sólkerfis. Þegar bandarískir vísindamenn hótuðu að hunsa ráðstefnuna vegna þess sáu yfirmenn stofnunarinnar að sér og skiptu um skoðun. indverjar horfa til efnahagslegs bata Geimferðamarkmið Indverja virðist fyrst og fremst hverfast um efna- hagslega þróun landsins. Indland er að þróast hratt og til að sýna fram á að landið sé aðlaðandi staður fyrir erlenda fjár- festingu í hátækniiðnaði verða Indverjar að sýna fram á tæknilega getu í alþjóðlegum samanburði. Að koma geimfari á braut um Mars er tækni- lega mjög erfitt. Um það bil helmingur allra Marsleiðangra hefur mislukkast. Takist Indverjum að koma starfhæfu geimfari á braut um Mars hefur þeim tekist betur til en Rússum, Japönum og Kínverjum og afrekað nokkuð sem aðeins Bandaríkin, Evrópa og Sovétríkjunum hefur tekist hingað til. Markmið leiðangursins er því ekki síður pólitískt. En hvernig getur þjóð með mörg hundruð milljónir manna undir fátæktarmörkum réttlætt fjárfestingu í geim- vísindum?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.