Kjarninn - 12.12.2013, Side 61

Kjarninn - 12.12.2013, Side 61
71/76 kjarninn ViðTaL Landsbanka Íslands gagnvart þrotabúi hins fallna Lands- banka. Vigdís, sem er formaður fjárlaganefndar, segist líta svo á að staða Íslands sé tvísýn að mörgu leyti. „Þetta er reikningur sem vinstri stjórnin skildi eftir sig og vonandi tekst að greiða úr þessu farsællega. Í mínum huga er þetta eitt stærsta málið sem þjóðarbúið er að glíma við í náinni framtíð, það er að létta á þessum skuldum. Að öðru leyti er ég bjartsýn fyrir hönd Íslands og er viss um að okkur muni takast að rétta úr kútnum strax á næsta ári.“ ríkið of umfangsmikið Vigdís átti sæti í umdeildum hagræðingarhópi stjórnvalda sem hafði það verkefni að skoða rekstur ríkisins og koma með tillögur um hvar mætti hagræða og gera betur. Að lokum skilaði hópurinn af sér tillögum í texta en engum tölum. Þar var rauði þráðurinn sá að mögulegt væri að komu gjöldum á „Það gleymist nú stundum að það var ríkisstjórn Sjálfstæðis flokksins og fram- sóknarflokksins sem kom auð- lindagjöldum í sjávarútvegi á. Hvað varðar hin sértæku veiðigjöld, sem vinstristjórnin ætlaði að innheimta, þá liggur fyrir að tæknileg útfærsla þeirra var óframkvæmanleg og því lá beint við að hætta við þau.“

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.