Kjarninn - 12.12.2013, Blaðsíða 41

Kjarninn - 12.12.2013, Blaðsíða 41
11/14 kjarninn vísindi H inn 1. desember síðastliðinn skutu Kínverjar á loft ómönnuðu geimfari, Chang’e 3, til tungls- ins. Fimm dögum síðar fór geimfarið á braut um tunglið og á það að lenda þar hinn 14. desember. Takist lendingin mun lítill jeppi, kallaður Yutu eða „Kanínan“, aka af lendingarfarinu og hefja rannsóknir á þessum næsta nágranna okkar í geimnum. Tæpum mánuði fyrr skutu Indverjar á loft öðru ómönnuðu geimfari, Mangalyaan, sem nú er á leið til Mars. Gangi allt að óskum fer Mangalyaan á braut um rauðu reikistjörnuna í september á næsta ári. Sögulegir leiðangrar Báðir leiðangrarnir eru sögulegir. Chang’e 3 er fyrsta geim- farið sem Kínverjar hyggjast lenda á öðrum hnetti. Jafnframt verður þetta í fyrsta sinn frá árinu 1974 sem geimfar lendir (mjúklega) á tunglinu. Mangalyaan er aftur á móti fyrsta geimfarið sem Ind- verjar senda út í sólkerfið en þeim hefur áður tekist að koma geimfari á braut um tunglið. En eru Kínverjar og Indverjar í geimkapphlaupi? Þessari spurningu er ekki auðsvarað, þótt vissulega sé samkeppni á milli þeirra. Geimáætlanir beggja þjóða eru metnaðarfullar en ólíkar. Markmiðin eru mismunandi og því á þetta „nýja geimkapphlaup“ sér ekki beina hliðstæðu í geimkapphlaupi Bandaríkjamanna og Sovétmanna á sjötta og sjöunda áratugnum. Fyrir báðum þjóðum er það verðugt markmið að komast á sambærilegan stall og Bandaríkin, Rússland og Evrópa í geimvísindum, en þó ekki eina mark- miðið. VíSiNdi Sævar Helgi Bragason saevarhb@gmail.com Yutu á tunglinu Tölvuteiknuð mynd af Kan- ínunni sem Kínverjar reyna nú að lenda á tunglinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Kjarninn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-4402
Tungumál:
Árgangar:
2
Fjöldi tölublaða/hefta:
57
Gefið út:
2013-í dag
Myndað til:
25.09.2014
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Rafrænt dagblað sem kemur út einu sinni í viku, á fimmtudögum.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað: 17. útgáfa (12.12.2013)
https://timarit.is/issue/365081

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

17. útgáfa (12.12.2013)

Aðgerðir: