Kjarninn - 12.12.2013, Blaðsíða 68

Kjarninn - 12.12.2013, Blaðsíða 68
04/05 kjarninn LEiKLiST kröfuhörðu áhorfendur sé bara einhver barnaleikur eða dúllerí. Þegar best tekst til er upplifunin marglaga, óvænt og eftirminnileg og að mínu mati á það allt við um Fettu Brettu. Ég tek þó fram að ég sá ekki sýningu sama hóps, Skýjaborg, sem sýnd var í Kúlunni á liðnu ári. notalegur hljóðheimur Fyrst að tónlistinni. Hún er samin af Sólrúnu Sumarliða- dóttur og er notalegur hljóðheimur án orða, með skemmti- legum stefjum og útúrdúrum eins og lög sem renna sundur og saman. Og þetta er músík sem greinilega fer beint í mjaðmir og litlar tær því stór hluti leikhúsgesta var á stans- lausu iði þegar hún heyrðist. Þrátt fyrir látleysið leitar tón- listin á mann eftir á – sem er mikið gæðamerki. Ég mæli með því að foreldrar sem kannski þrá að hvíla Útvarp Latabæ og prumpulögin setji tónlist Sólrúnar á fóninn og andi léttar. Dansararnir Inga Maren Rúnarsdóttir og Snædís Lilja Ingadóttir voru dásamlegar sem þessir „ólíkustu tví burar í heimi“, Fetta og Bretta. Klifrandi, stríðandi, rennandi saman og sundur og vinnandi sem eitt. Þær fara líka langt á út geisluninni og sjarmera krakkana upp úr skónum. Dans- höfundurinn Tinna Grétarsdóttir hefur unnið haganlega með þeim og tvinnað leikmynd Guðnýjar Sigurðardóttur saman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Kjarninn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-4402
Tungumál:
Árgangar:
2
Fjöldi tölublaða/hefta:
57
Gefið út:
2013-í dag
Myndað til:
25.09.2014
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Rafrænt dagblað sem kemur út einu sinni í viku, á fimmtudögum.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað: 17. útgáfa (12.12.2013)
https://timarit.is/issue/365081

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

17. útgáfa (12.12.2013)

Aðgerðir: