Kjarninn - 09.01.2014, Side 29

Kjarninn - 09.01.2014, Side 29
06/06 kjarninn LÖGREGLuMáL „Sumir fræðimenn og jafnvel aðil- ar innan lögreglu óttast að við meiri vopnaburð lögreglu verði komið á vígbúnaðar kapphlaupi, að þetta kalli á meiri vopnaburð og beitingu vopna í undirheimum, fyrir utan aukna hættu á voðaskotum,“ segir Helgi. „Við verðum að forðast slíka þróun eftir fremsta megni. Aukinn vopna- burður lögreglu þýðir ekki endilega það sama og aukið öryggi borgar- anna og lögreglu.“ fjöldi skotvopna í almannaeigu Bandaríkin eiga flest vopn á hvern íbúa og langflest skotvopn í eigu almennings land á 100 manns fjöldi vopna 1 Bandaríkin 88,8 270.000.000 2 indland 4,2 46.000.000 3 Kína 4,9 40.000.000 4 Þýskaland 30,3 25.000.000 5 Frakkland 31,2 19.000.000 6 Pakistan 11,6 18.000.000 7 Mexíkó 15 15.500.000 8 Brasilía 8 14.840.000 9 Rússland 8,9 12.750.000 10 Jemen 54,8 11.500.000 HEiMiLD: uNoDc

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.