Kjarninn - 09.01.2014, Síða 31

Kjarninn - 09.01.2014, Síða 31
02/06 kjarninn KÍNa g reinarhöfundur ferðaðist nýlega í nokkra daga til Peking til gamans. Ferðin var eftirminnileg eins og við var að búast þegar komið er í fyrsta sinn til Kína. Margt er þar að sjá og merkilegt. Húsin mörg há og reisuleg en íbúarnir litlir og nánast allir grannir. Peking er risaborg. Íbúarnir eru yfir 20 milljónir og borgin miðstöð stjórnsýslu og samgangna í landinu. af borgum Kína er einungis Sjanghæ fjölmennari. saga og nútími kallast á Í Peking kallast víða á mikil og löng saga keisaraveldisins og Kommúnistaflokksins annars vegar en hins vegar ör vöxtur hins markaðsvædda nútíma-Kína. Þegar keyrt er frá aðalflug- vellinum í útjaðri Peking birtast fljótlega lógó helstu vestrænu stór fyrirtækjanna og bankanna á háhýsum – þó í bland við kínversk lógó sem eru óskiljanleg fyrir vestræna ferðamenn í fyrsta sinn í borginni. Þegar kólna tekur á haustin og veturna getur orðið mik- il mengun. Sú var einmitt raunin núna í desember – mengunarský lágu yfir borginni og margir gengu með grímur. Maður fær strax á tilfinninguna að í Peking sé margt að alþjóðavæðast og það hratt. Sem er raunin. Umferðin frá flugvelli áleiðis í miðborgina gekk í mínu tilfelli greiðlega og lítið var um tafir. Göturnar eru breiðar og vel skipulagðar þar sem algengt er að fótgangandi fari í göngum undir stærstu strætin í stað þess að bíða eftir græna ljósinu til að ganga yfir. Leigubílarnir í Peking eru flestir kínverskir og auðþekktir á gula litnum. Þeir eru mjög ódýrir á íslenskan mælikvarða, ferðir kosta einungis nokkra hundraðkalla þegar skotist er á milli staða. Leigubíl- kína Valdimar Halldórsson ys og þys Millistéttarfólk á rölti í Xidan- verslunarhverfinu í miðborg Peking.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.