Kjarninn - 09.01.2014, Qupperneq 62

Kjarninn - 09.01.2014, Qupperneq 62
03/06 kjarninn ÍÞRÓttiR veldismeistari auk annarra verðlauna. Mutola ætlaði aldrei að verða hlaupari, hæfileikar hennar lágu bara þar. Draumur hennar var alltaf að verða knattspyrnukona og þegar hún var 38 ára var hún loks valin í knattspyrnulandslið Mósambík. 7annika sörenstamLangsterkasti kvengolfari allra tíma er hin sænska Annika Sörenstam. Hún hefur unnið alls tíu stór-mót, sem er það mesta í nútíma golfi. Auk þess hefur hún unnið rúmlega 60 önnur LPGA-mót og er langefst þegar kemur að heildarverðlaunafé. Átta sinnum hefur hún verið valin golfari ársins, sem er met. Eftir að hún hætti atvinnu- golfi hefur hún hellt sér út í viðskiptalífið. Fyrirtæki hennar ANNIKA teygir anga sína víða, t.d. í fatahönnun og vínræktun. 6Cheryl millerBesta körfuknattleikskona allra tíma er banda-ríski framherjinn Cheryl Miller. Ferill hennar með Suður-Kaliforníuháskólanum og bandaríska lands- liðinu er lygilegur þó að hann hafi verið stuttur. Hún vann tvo NCAA-titla og var þrisvar valin besti leikmaður deildar- innar. Með landsliðinu vann hún Ólympíugull árið 1984. Bandaríkja menn völtuðu yfir alla mótherja og Miller leiddi liðið í stigum, fráköstum, stoðsendingum og stolnum boltum. Það er synd að WNBA hafi ekki verið komin af stað á þessum tíma því að þar hefði hún vel átt heima. Meiðsli áttu einnig þátt í því að hún hætti að spila og tók að sér þjálfun og frétta- mennsku. Cheryl er einnig þekkt fyrir að vera eldri systir Reggie Miller, sem hún sigraði iðulega á vellinum þegar þau voru yngri. Smelltu til að horfa á Sörenstam ljúka ferlinum með ótrúlegum erni á opna ameríska mótinu 2008 Smelltu til að horfa á Reggie Miller fjalla um niðurlægingu æsku sinnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.