Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 12

Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 12
fái röskar 320 milljónir króna. Að meðtöldum almennum verðlags breytingum hækka útgjöld ríkissjóðs til kirkjumála um liðlega tvö hundruð milljónir króna á milli ára. Eins og að framan hefur verið rakið á enn eftir að skera úr um það fyrir dómstólum hvort umrædd gjaldtaka fyrir kirkjuvörslu standist lög. Á meðan er hins vegar ljóst að aðstandendur látinna eru rukkaðir um gjald sem samkvæmt Innanríkisráðuneytinu er ólögmætt. Það er ekki síst merki- legt fyrir þær sakir að eitt af verkefnum ráðuneytisins er að hafa umsjón með því að þjóðkirkjan og stofnanir hennar fari að lögum. Komi í ljós með tíð og tíma að niðurstaða dómstóla verði í samræmi við afstöðu Innanríkisráðuneytisins, að umrædd gjöld séu og hafi verið ólögmæt, liggur fyrir að í þúsund- um skipta hafa aðstandendur látinna greitt kirkjugörðum og sóknarkirkjum gjöld sem þeim bar engin skylda til að greiða. Ekki er um háa upphæð að ræða fyrir hvern og einn aðstandanda hverju sinni en sé upphæðin margfölduð með fjölda jarðarfara síðastliðin ár er um umtalsverðar fjárhæðir að ræða sem KGRP og sóknarkirkjurnar hafa haft af aðstand- endum með ólögmætum hætti. Margur hefur leitað réttar síns fyrir dómstólum af minna tilefni. 06/06 neytendamál
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.