Kjarninn - 06.03.2014, Side 4

Kjarninn - 06.03.2014, Side 4
01/05 LEiðari þ að virðist hafa komið mjög á stjórnarflokkana að fólk hafi risið upp vegna atburða síðustu vikna. Forystu menn þeirra beggja hafa bent á þann pólitíska ómöguleika að þeir semji við Evrópu- sambandið, enda báðir miklir andstæðingar inngöngu í það. Forsætisráðherra virðist hreinlega vera reiður almenningi fyrir að misskilja hann, enn einu sinni, svona hrapallega. Sjálfstæðisflokkurinn er bara hissa. Og skelkaður, enda mældist hann með 19 prósenta fylgi í nýlegri könnun. Þótt harðkjarninn í sérhagsmunagæsluhluta flokksins, sem fyrrverandi varaformaður hans kallar frekjupunga og svart- stakka, reyni að berja í brestina og fá forystuna til að halda kúrs verður það að teljast ólíklegt úr þessu. Það sem flokk- arnir verða nefnilega að átta sig á er að uppþotið og óþolið snýst ekki um að fólk ætlist til þess að þeir breyti pólitískri sannfæringu sinni. Á slíku eiga allir fullan rétt. Ástandið frelsi til að ljúga sig til valda Þórður Snær Júlíusson skrifar um pólitískan ómöguleika og að lýðræði sé tæki til að framkalla þjóðarvilja LEiðari þórður snær júlíusson kjarninn 6. mars 2014

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.