Kjarninn - 06.03.2014, Side 61

Kjarninn - 06.03.2014, Side 61
01/01 spEs 01/01 spes kjarninn 6. mars 2014 spEs Skuggaverk í bandarísku fjósi fest á myndband handtekinn í mökum við kú löðrandi í hlaupi h inn 31 árs gamli Reid A. Fontaine, starfsmaður hjá skólayfirvöldum í Conn- ecticut, var handtekinn á dögunum fyrir dýraníð. Hann var handtekinn við verknaðinn á búgarði, nakinn og löðrandi í hlaupi, er hann hafði mök við kú. Fréttastofan WTNH-TV greinir frá því að hinn 35 ára gamli Michael H. Jones hafi verið í óða önn að mynda verknaðinn þegar fréttamann og myndatökumann stöðvarinn- ar bar að garði. Fréttamennirnir náðu at- vikinu á myndband, en Jones tók til fótanna þegar hann sá sjónvarpsfréttateymið mæta á staðinn. Hann var síðar handtekinn og kærður sömuleiðis fyrir kynferðisbrot. Þá greina fjölmiðlar vestanhafs frá því að eigandi búgarðsins eigi sömuleiðis myndbandsupptöku af ódæðinu, en hann setti upp öryggismyndavélar í fjósinu eftir að kýrnar fóru að haga sér undarlega og mjólka minna. Kýrin sem um ræðir flúði sömuleiðis af vettvangi út á hraðbraut þar sem hún olli þrigga bíla árekstri. Bílarnir eyðilögðust og tveir farþegar þeirra voru fluttir á sjúkrahús eftir áreksturinn. kýr Þessi kýr tengist fréttinni ekki.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.