Kjarninn - 06.03.2014, Blaðsíða 68

Kjarninn - 06.03.2014, Blaðsíða 68
02/04 áLit Upplýsingar óskast! Það hefur vantað svolítið upp á að umræðan um náttúru- passann sé upplýsandi og málefnanleg. Frá því að hug- myndin kom fyrst fram hefur lítið komið frá höfundum hugmyndarinnar um verkefnið til upplýsinga fyrir almenn- ing. Almenningur hefur eðlilega áhuga á þessu máli og þarf upplýsingar til að geta myndað sér skoðun byggða á einhverju öðru en tilfinningum og getgátum. Umræðan hefur annars vegar farið fram í samráðshópnum um náttúrupass- ann og er stýrt af ráðuneytunum sem um málið fjalla og svo hins vegar í hinum ýmsu fjölmiðlum og samfélagsmiðlum. Ekki hefur tíðkast að rukka gjald vegna umferðar ferðamanna á Íslandi nema þar sem einhver þjónusta er látinn af hendi. Þar má nefna aðgang að jarðgöngum, aðgang að veiði stöðum (veiðileyfi) og aðgangur með leiðsögn um hella svo fáein dæmi séu nefnd. Eðlilega hrýs fólki hugur við þeim áformum að selja eigi öllum ferðamönnum aðgang að náttúruperlum landsins sem margir myndu telja sameign þjóðarinnar og fasthnýttar við sjálfsmynd og ímynd lands og þjóðar. Menn sjá fyrir sér hindranir og lokan- ir með gjaldhliðum og biðröðum alls staðar þar sem eitthvað er að sjá. Engin gjaldhlið – ekkert kostnaðarsamt eftirlit Náttúrupassinn er ef til vill einmitt besta lausnin til að losna við slíkar hugmyndir. Í stað gjaldhliða og eftirlitsmanna um allar sveitir greiði ferðamenn hóflegt gjald fyrir fram, til dæmis á netsíðu (óstofnaðs) náttúrupassasjóðs áður en þeir koma til landsins og hafa eftir sem áður eðlilegan aðgang að ferðamannastöðum og -svæðum, þar með töldum helstu náttúruperlum landsins. Þetta þýðir ekki að enginn geti selt aðgang að einhverju sem hann á og treystir sér til að reka samhliða náttúrupassakerfinu fyrir eigið aflafé. Slíkar hugmyndir gætu vel gengið með náttúrupassa kerfinu í ein hverjum tilfellum. Hins vegar gæti náttúrupassinn „Í stað gjaldhliða og eftirlitsmanna um allar sveitir greiði ferðamenn hóflegt gjald fyrir fram ...“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.